Valsblaðið - 01.05.1987, Page 80

Valsblaðið - 01.05.1987, Page 80
SVONA GERUM VIÐ Tryggt sœti í fyrstu deild Óvænt atvik skipta oft sköpum í knattspyrnu. Þannig getur óhapp í leik eða á æfingu haft alvarlegar afleiðingar fyrir knattspyrnumanninn sem fyrir því verður. Félag fyrstu deildar leikmanna fól Sjóvá að tryggja alla knattspyrnumenn sem leika í fyrstu deild í sumar. Þannig sjá Félag fyrstu deildar leikmanna og Sjóvá um að meiðsli sem leikmenn verða fyrir valdi þeim sem minnstum óþægindum utan vallar. Eru tryggingamál þín, knattspyrnuunnandi góður, líka í traustum og öruggum höndum? Tryggingarfélag í einu og öllu. Sjóvátryggingarfélag íslands hf., Suðurlandsbraut 4, sími (91 )-82500.

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.