Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 15

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 15
15 lan Ross, þjálfari meistaraflokks Vals, hefur náö afar góöum árangri með liðið á undanförnum misserum. Félagið hefur verið í fremstu röð þau ár sem Ross hefur haldið um stjórn- völinn. Árið 1984 lenti liðið í öðru sæti fyrstu deildar, ári síðar hreppti það hins vegar meistaratitilinn. Á síðasta tímabili varð annað sætið hlutskipti Valsmanna á nýjan leik en nú er stefnt að því að endurheimta það sem mest er um vert, íslands- bikarinn. „Það væri óneitanlega ánægju- legt að hreppa íslandmeistaratitil- inn,“ segir lan Ross og lítur til sumarsins framundan. „Ef við leikum af þeim krafti sem við höfum tileinkað okkur fram að þessu eigum við möguleika á að hreppa hann að nýju. Sé leikgleðinni skipað í önd- vegi geta sigrarnir rétt eins siglt í kjölfarið. Ánægjan er dýrmætasta eign hvers leikmanns og það er hún sem getur lyft honum og liðinu í heild yfir ókleifar hindranir." Það hvílir engin leynd yfir mínum aðferðum „Við Valsmenn tökum aðeins einn leik fyrir hverju sinni, ekkert lið gleypir meistaratign í einum munn- bita. Ætlun okkar er þó vitanlega að gera vel sé á heildina litið, leikurinn snýst jú um sigur, - síst viljum við bregðast fjölmörgum áhangendum okkar,“ sagði Ross er hann mátti lýsa leiðum sínum til að ná árangri. „Við notum boltann mjög mikið á vaii sn]anna „Sé ánægjan fyrir hendi höfúm við ekkert að óttast“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.