Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 78

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 78
78 hafa tekið þátt í opinberum mótum í handknattleik. 5. fl. karla. í þessum flokki hafði ekki unnist sigur síðan 1978. Árið 1984 náðist langþráður árangur, þegar flokkurinn varð aftur íslandsmeist- ari. Þessi sami hópur sigraði einnig á Reykjavíkurmóti bæði í aog b, tíma- bilið 1983-84. Þjálfarar voru Magnús Blöndal og Egill Sigurðs- son. Tímabilið 1985-86 má telja eitt hið allra stórkostlegasta í sögu þessa flokks, en þá náðist sá ein- stæði árangur, að sigra bæði (s- lands- og Reykjavíkurmót með fullu húsi stiga. Þjálfari flokksins var Theodór Guðfinnsson. Flokkurinn lenti í öðru sæti árið 1984- 85. 4. fl. karla. Á því tímabili sem hér er til umræðu, hefur þessum flokki ekki tekist að sigra í íslandsmóti, en komst mjög nálægt því tímabilið 1985- 86, er flokkurinn lenti í þriðja sæti með 23 stig af 24 mögulegum. Frekar óvænt! Flokkurinn varð Reykjavíkurmeistari á þessu tíma- bili. Þjálfarar flokksins voru Magnús Blöndal og Egill Sigurðsson. Tírría- bilið 1986-87 lenti flokkurinn í þriðja sæti á íslandsmóti og í örðu sæti á Reykjavíkurmóti. Þjálfari flokksins var Theodór Guðfinnsson. 3. fl. karla. Þessi flokkur varð síðast íslands- og Reykjavíkurmeistari árið 1981- 82 undir stjórn Boris Ahchac- ev. Síðan hefur lítið sem ekkert gengið hjá þessum flokki, fyrr en nú í ár að flokkurinn lenti í öðru sæti á Rvk-móti og í hinu 6. á ísl.-móti. Þetta er besti árangur, sem þessi hópur hefur náð til þessa. Árgangur 1970-71. 2. fl. karla varð Bikarmeistari og Reykjavíkurmeistari 1981-82. Ein- nig náðist sá frábæri árangur hjá þessum flokki árið eftir að hann varð íslands-, Bikar- og Reykjavíkur- meistari með fullu húsi stiga. Uppi- staða meistaraflokks karla í dag er úr þessum flokki. Þjálfari Þorbjörn Jensson. Mfl. karla. Reykjavíkurmeistarar 1982- 83, 1983-84, 1985-86. Mfl. kvenna. Flokkurinn varð ís- landsmeistari 1984-85. Þjálfari liðs- ins var Jón P. Jónsson. Reykjavík- urmeistarar 1983-84 og 1985-86. Old Boys. Þessi stjörnum prýddi flokkur hefur haldið áfram að skila inn titlum í jöfnu hlutfalli við aukningu á líkamsþunga leikmanna. T.d. hafa þeir skilað inn nokkrum Rvk-móts og íslandsmeistaratitlum á þessu tíma- bili. Að lokum þakka ég allri farar- stjórninni fyrir frábært samstarf. Arnar Magnússon, Egill Sigurðsson, Lilja Vilhjálmsdóttir, Sigurður Sigur- þórsson svo og allir foreldrar sem áttu ekki hvað sístan þátt í því að þessi ferð varð að veruleika. Hún var og verður ógleymanleg. Núverandi stjórn handknattleiks- deildar Vals færir öllum núverandi svo og fyrrverandi þjálfurum félags- ins hinar bestu þakkir. Magnús Bl. Sigurbjörnsson. Innheimtuþjónusta FJÁRHEIMTAN HF Laugavegi 18 6. hæð, sími 622141 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.