Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 22

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 22
„Þegar ég var rekinn útaf fyrir það eittað draga andann“ - segir Ólafur Jóhannesson í yfirheyrslu Olafur Jóhannesson klæðist rauðu í tveimur byggðalögum. Hauka- maður í handbolta en Valsmaður að beini í knattspymunni. NAFN: Ólafur Jóhannesson. ALDUR: 29 ára. STARF:Trésmiöur. HÆÐ Á SOKKALEISTUM OG ÞYNGD ÁN FATA: 178 sentímetrar meö iljar við gólf og 60 kíló, léttur maðurog lipur. FJÖLSKYLDA: Kona og barn. BLIKKHROSS: Toyóta Kórolla ár- gerö 1986. LANDSLEIKIR: Enginn. DRAUMASTAÐA: Senter. SJÁLFSMÖRK: Ekki eitt einasta. LEIKURÐU ALLTAF í SKÓM MEÐ STÁLTÁ: Geri það bara gegn sumum ónefndum liðum. MINNISSTÆÐASTI ATBURÐUR Á VELLINUM: Þegar ég var rekinn útaf austur á Vopnafirði fyrir það eitt að draga að mér andann og vera bara yfirleittástaðnum. HVENÆR SÁSTU FYRST RAUTT: Skömmu eftir fæðingu sá ég Hauka- búninginn í fyrsta sinn. FLEST MÖRK í SAMA LEIKNUM: Áreiðanlegatvö. UPPÁHALDS KNATTSPYRNU- MAÐUR: Fyrir utan mig, Hörður Hilmarsson. ÁHUGAMÁL: íþróttir. . . íþróttir. . . bíddu við eitt enn . . . íþróttir. BESTI MATUR: Hangikjöt. BESTI DRYKKUR: Kók . . . vodki má fylgja. UPPÁHALDSTÓNLISTARMAÐUR: Styð að sjálfsögðu Hafnfirðinga, Björgvin Halldórsson. BESTI LEIKARI: Sigurjón Kristjáns- son Valsmaður, hreinn snillingur á því sviðinu. BESTA BÍÓMYND: Fer aldrei í bíó. BESTI SJÓNVARPSÞÁTTUR: íþróttir. KOSTIR: Fleiri en gallarnir. VANKANTAR: Færri en kostirnir. STÆRSTI DRAUMUR: Að hreppa þann STÓRA í lottóinu. FALLEGASTI KVENMAÐUR SEM HEFUR SÉÐ ÞIG: Þær eru svo margar. .. ég veit ekki hvort Hófí hefur séð mig, segjum það bara. HVAÐ MYNDIRÐU GERA EF ÞÚ YNNIR HEILAR TVÖ HUNDRUÐ KRÓNUR ( LOTTÓINU: Ég myndi ekki sækja þær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.