Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 62

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 62
62 hefur starfað. Það var stórkostlegt að leika í þessu liði, liði sem ekki var einungis sterkt á pappírum heldur líka þar sem mest reið á að það stæði sig, á vellinum sjálfum. Kominn heimtil að leggja upp laupana - Veröa Valsmenn islandsmeist- arar í ár? „Ég vonast fastlega eftir því að Vals- menn standi undir þeim væntingum sem til þeirra eru gerðar. Hugarfarið er þó okkar versti fjandmaður, það er nefnilega ekkert unnið með fallegum nöfnum. Valsmenn setja markið hátt í ár og það er ánægjulegt að berjast um sæti í liði sem hyggst hampa ís- landsmeistarabikarnum. Annars er ég nú að syngja mitt síðasta í knattspyrnunni, kominn heim til að leggja upp laupana. Þetta er sjálfsagt svanasöngurinn, það verður bara að ráðast hvort hann verður hreinn eða falskur. Feögarnir, Vals- og þingmennirnir, Ingi Björn Albertsson og Albert Guðmundsson takast i hendur eftir glæsilegan sigur á leikvelli stjórnmálanna. Þaö er óhætt aö segja að Valsmenn mæti snyrtilegir til leiks í fyrstu deildinni í sumar. Verslunin Gæjar, Ingólfsstræti 8, hefur séð liðinu fyrir glæsilegum fatnaði og er Árna í versluninni færðar sérstakar þakkir. Með þessu framlagi hefur hann veitt Valsliðinu ómetanlegan stuðning. Valur er ein heild og ætla leikmenn liðsins að glíma sem heild í sumar. Af þeim sökum mæta þeir í eins klæðum til leiksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.