Valsblaðið - 01.05.1987, Page 35

Valsblaðið - 01.05.1987, Page 35
35 3. flokkur Vals. Þessi galsamikli hópur verður í eldlínunni í sumar „Þetta leggst allt vel í mig‘ ‘ - segir Kristján Þorvaldsson, þjálfari 3. flokks Þótt 3.flokki Vals hafi ekki gengið sem skyldi í Reykjavíkurmótinu í vor er markið sett hátt engu að síður. „Mér líst ágætlega á komandi vertíð," segir til að mynda Kristján Þorvaldsson, þjálfari flokksins. „Þetta leggst allt vel í mig og stefnan er að ná langt.“ Margir hafa gengið upp úr þriðja flokki fyrir þetta leikár en ávallt fyllist í skörðin. Af þeim sökum er ekkert því til fyrirstöðu að flokkurinn nái ágætum árangri með líku lagi og í fyrra. Þá léku strákarnir í úrslitum Is- landsmótsins. í ár verður í fyrsta skipti bikar- keppni í þessum aldursflokki og verður spennandi að sjá hvernig strákarnir úr Val spjara sig á þeim vettvangi. „Bikarkeppnin leggst vel í mig, í raun með líkum hætti og íslands- rnótið,1' segir Kristján. „Þótt við leikum sem stendur þungan bolta er stefnan að ná lengra. Við höfum því enga átyllu til að örvænta." Æfingar hjá 3. flokki Mándudögum...........kl 19.30 Miðvikudögum ........kl 19.30 Fimmtudögum..........kl 19.30 Leikir sumarsins Islandsmótið A-riðill 02. jún. Valur-Stjarnan ... L 09. jún. Valur-Þróttur R . .. l 16. jún. ÍR-Valur......... L 23. jún. Valur-ÍK ........ l 30. jún. KR-Valur......... l 09. júl. Valur-lA......... l 14. júl. VíkingurR-Valur .. l 21. júl. Týr-Valur........ l 04. ágú. Fram-Valur ...... l Bikarkeppni KSÍ 25. jún. KR/Leiknir R-Valur l Kristján Þorvaldsson heldur um stjórnvölinn Gunnar Már, fyrirliði 3. flokks, einhver efnilegasti og skæðasti sóknarmaður Vals L.

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.