Valsblaðið - 01.05.1987, Page 76

Valsblaðið - 01.05.1987, Page 76
76 Margir glæstir sigrar í meistaraflokki kvenna Inngangur Eftir að Valur komst í úrslit í Evrópu- keppninni árið 1980, hefur verið ákveðin lægð innan handknattleiks- deildarinnar. Sem dæmi má nefna að ekki hefur enn tekist að sigra fyrstu deild karla á þessum áratug, en hins vegar hafa unnist margir sætir sigrar í meistaraflokki kvenna svo og í yngri flokkunum. Haustið 1985 var ákveðið að fara með 4. fl. karla í handknattleik á eitt fjölmennasta unglingamót, sem haldið er í heiminum. Mót þetta heitir „Coppa Interamnia" og er haldið í bæ einum, sem heitir Teramo. Undirbúningur að ferðinni tókst mjög vel, og var gaman að sjá, i hversu gott samstarf leikmenn og foreldrar áttu. Lagt var af stað frá Valsheimilinu þann 30. júní og ekki er hægt að segja annað, en að mikil spenna hafi

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.