Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 46

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 46
Miklar framkvæmdir á félagssvæði Vals - Nýtt íþróttahús tekið í notkun í haust 1. Bygging íþrótta- og vallarhúss. Árið 1986 var lokið við að klæða gafla og þak á íþróttahúsi. í des- ember það ár var þyrjað á vallarhús- inu sem er bygging er tengir gamla og nýja íþróttahúsið. Húsið verður tvær hæðir, kjallari og ris. Þegar þetta er skrifað er verið að byrja að klæða þakið. í kjallara verður stór útiklefi og aðstaða fyfir lyftingatæki og líkamsræktaráhöld. Áfyrstu hæð verða búningsherbergi, stjórnunar- herbergi, verslun og síðan sér rek- strareining þar sem verða sauna- böð, Ijósalampar og sturtur. Á ann- arri hæð hússins verður aðstaða fyrir félagsstarfsemi auk eldhúss. Einnig verður hægt að leigja út að- stöðu fyrir leikfimi og þess háttar. Ráðgert er að taka íþróttahúsið og fyrstu hæð vallarhúss í notkun í byrjun september. Heimaleikir Vals í handknattleik og körfuknattleik verða leiknir á Hlíðarenda næsta keppnistímabil. 2. Bygging íþróttavalla. í júnímánuði verður lokið við að tyrfa um 20.000 fm svæði. Upphaflega átti ekki að tyrfa nema um 10.000 fm svæði í sumar en vegna velvilja verktakafyrirtækisins Hagvirkis og efnissalans Björgunar, sem bæði hafa fallist á að lána Val verulegar fjárupphæðir fram á næsta ár, var ákveðið að Ijúka öllu svæðinu á þessu sumri. 3. Malarvöllur endurvígður, 11-0 í fyrsta leik. 6. maí var malarvöllurinn, fyrsti völlur Vals á Hlíðarenda endurvígð- ur. Úlfar Þórðarson heiðursfélagi Vals tók upphafsspyrnuna í leik Vals og Ármanns í 5. flokki. Úlfar var for- maður Vals og aðal forgöngumaður um framkvæmdir á Hlíðarenda og gekk inn á völlinn 3. september 1948 á sögulegri stundu ásamt Sr. Friðrik Friðrikssyni leiðtoga Vals við vallar- vígsluna. All margt manna var við athöfnina • Nýja íþróttahúsið að Hlíöarenda. Þar leika Valsmenn heimaleiki sína i körfubolta og handbolta næsta vetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.