Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 47

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 47
47 • Vaskir Valsmenn við vinnu á félagssvæðinu. • Framkvæmdir við miðhýsi, þar sem búningaaðstaða verður meðal annars til húsa. 6. maí. Pétur Sveinbjarnarson for- maður Vals flutti stutt ávarp og þakk- aði þeim sem fyrir framkvæmdum stóðu. Hagvirki hf. annaðist verkið að mestu leyti. Malarefni var fengið frá Reykjavíkurborg og nutu Vals- menn sérstakrar aðstoðar Vals Guðmundssonar verkfræðings. Sr. Jónas Gíslason formaður lands- samtaka KFUM flutti ávarp og bæn en síðan hófst leikur Vals og Ár- manns í 5. flokki. Leiknum lauk með sigri Vals 11-0. Góð byrjun á nýjum velli. Framkvæmdanefnd um bygg- ingu nýju grasvallanna stjórnaði verkinu. í nefndinni eiga sæti Sig- tryggur Jónsson formaður, Jón G. Zoega og Harry Sampsted. 4. Viðbygging við eldra félagsheimili. Hönnuð hefur verið viðbótarbygging við félagsheimilið (fjósið). Úlfar Más- son arkitekt hefur annast það verk. Um er að ræða setustofu með arni. Viðbótarbyggingin mun auka nota- gildi heimilisins verulega. Húsið verður í framtíðinni notað sem „klúbbhús". Lokið er að grafa grunn- inn en framhaldið er undir sjálfboð- avinnu komið. 5. Bílastæði við flugvallarveg. Lokið er við að byggja bílastæði fyrir um 150 bifreiðir við Flugvallarveg, þ.e. við suðurenda Hlíðarendavall- ar. Meiningin er að aðalinngangur á knattspyrnuleiki verði við þetta hlið í sumar. Vilyrði hefur fengist frá Flug- leiðum að nota bílastæði þeirra við Hótel Loftleiði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.