Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 43

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 43
„Þá myndi ég kaupa mér kók og prins“ - segir Guðmundur Baldursson markvörður í meistarafíokksliði Vals NAFN: Guömundur Helgi Baldurs- son. ALDUR: 27 ára. STARF: Skrifstofustjóri. HÆÐ Á SOKKALEISTUM OG ÞYNGD ÁN FATA: 2.05 á morgnana en 1.90 á kvöldin. FJÖLSKYLDA: Dóttir, 4ra ára og eitt á leiöinni. BLIKKHROSS: Mitsúbitsí Lanser 1983 árgerð og þrjú af holdi og blóði. LANDSLEIKIR: 8 A-leikir og 4 ung- lingaleikir. DRAUMASTAÐA: Markveröir eru einstaklega markagráðugir leik- menn, - senter enginn vafi. SJÁLFSMÖRK: Ég man ekki eftir að hafa gert sjálfsmark í svipinn. LEIKURÐU ALLTAF í SKÓM MEÐ STÁLTÁ: Oft veitti ekki af því, nei, ég leik aldrei með stáltá. MINNISSTÆÐASTI ATBURÐUR Á VELLINUM: Það var að mig minnir á írlandi í miðjum Evrópuleik. Hafþór Sveinjónsson fauk útaf fyrir ein- hverjar sakir sem ég man ekki í svipinn. Það er í sjálfu sér lítt í frá- sögur færandi en Trausti Haralds- son bakvörður tók ekki eftir að liðið þynntist. Áttaði sig bara ekki á því hvað mikið álag var í vörninni. Þegar hann mætti síðan Hafþóri í klefanum eftir leikinn, klæddum og kembdum, missti hann hins vegar andlitið. HVENÆR SÁSTU FYRST RAUTT: Þegar ég var búinn að gera það upp við mig að halda áfram þjarkinu kom rauði liturinn einn til greina, Valur. Liðið er á sigurbraut eins og Fram sem ég lék með áður. VERSTU MÖRKIN: Ég gleymi því aldrei þegar Sigurlás Eyjamaður skoraði í gegnum klofið á mér, nán- ast frá miðju vallarins. Hann lék þá með Víkingum. Ef ég man rétt þá fór leikurinn 4-1 fyrir þá og hann gerði öll mörkin fjögur. UPPÁHALDSKNATTSPYRNU- MAÐUR: Engin spurning . . . Sigur- vinsson og Marteinn Geirsson. ÁHUGAMÁL: Þau eru mörg, þó má nefna hestamennsku og skotveiði sérstaklega. Ekki má heldur gleyma golfinu. BESTI MATUR: Hamborgarhryggur með öllu tilheyrandi. BESTI DRYKKUR: Mjólk. UPPÁHALDSTÓNLISTARMAÐUR: Þeir eru margir, þó má öðrum fremur nefna Bruce Springsteen. BESTI LEIKARI: Peter Sellers. BESTA BÍÓMYND: Being there með Peter Sellers. BESTI SJÓNVARPSÞÁTTUR: Cosby Show. KOSTIR: Rólegurog þrjóskur. VANKANTAR: Þrjóskurog rólegur. STÆRSTI DRAUMUR: Komast lengra en staðan er í dag. FALLEGASTI KVENMAÐUR SEM HEFUR SÉÐ ÞIG: Konan mín. HVAÐ MYNDIRÐU GERA EF ÞÚ YNNIR HEILAR TVÖ HUNDRUÐ KRÓNUR í LOTTÓINU: Kaupa kók og prins. Guömundur mættur að Hlíðarenda til að standa undir markslánni hjá Valsmönnum. Hann er mikill fengur fyrir liðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.