Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 58

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 58
58 f > mer’Æ. Ætm/r- 1 ■jji-: ■ Ji 1 iNmm i ~ • 2. flokkur Vals í kvennaflokki „Gefum hvevgi eftir“ -segir Ragnhildur Skúladóttir, þjálfari yngri kvennaflokka Ragnhildur Skúladóttir, valkyrja úr meistaraflokki Vals, er leiöbeinandi yngri kvennaog stúlknahjáfélaginu. • Sem stendur eru aðeins tveir starf- andi yngri flokkar en áhugi kvenna vex stöðugt á íþróttinni. Fjöldi stúlkna eykst til að mynda með hverju misseri og sú yngsta sem mætt hefur til leiks á Hlíðarenda er aðeins9ára gömul. „Hvað 2. flokk varðar er óraun- hæft að stefna að meistaratitli," segir Ragnhildur og horfir til kom- andi keppnistímabils. „Hinn aldur- shópurinn, sá þriðji, er hins vegar sterkur; - jafnvel þótt hann sé nýtilk- ominn eða stofnaður. Sá flokkur getur hreppt íslandsmeistaratitilinn en reynsluleysið getur þó ráðið miklu." Ragnhildur sagðist vera nauð- beygð til að nota stelpur úr þeim flokki í keppni með hinum eldri. „Annar flokkur er fremur rýr og blandast því að vissu marki hinum yngri í keppni." segir Ragnhildur, „en þótt svo sé setjum við markið hátt og gefum hvergi eftir í sumar.“ Æfingar 2. og 3. flokks Miðvikudögum .........kl 17.45 Föstudögum ...........kl 17.45 Stefnan er að slíta að fullu í sundur æfingar þessara flokka þar sem aldursmunur er allnokkur á þeim stúlkum sem iðka fótbolta. 9 3. flokkur Vals i kvennaflokki. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.