Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 20

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 20
Dr. C/ark’s 1/Vhite Liniment. Ef þú ert ókunnugur bændalífi eða hefir aldrei þurft að basla við haltan hest, þá er ekki að búast við að það v»-ki sjerstaka eptirtekt þína er þú heyrir fólk tala um Dr. Cla'k’s White Liniment. En einhverntíma þarfnast þú áreið- anlega góðs og kælandi áburðar. Ef þú ert ekki því lánsamari maður, þá máttu búast við að þú þarfnist þess daglega. heima eða i fjósinu. Eitt sinn tognuðu mjög iila taugar í fæti á dýr- indis hesti vestur i Regina. Dr. Clark’s White Liniment læknaði það á tveimur klukkustund- um. Annar verðmikill hestur frá Walseley skaðaðist svo á gaddavir, að það var að þvi kom- ið, að eigandinn ljeti skjóta hanu. Hannreyndi Dr. Clark’s White Liniment, og seldi svo hest- in síðar fyrir $125. Það kostaði hann að eins 25 centa virði í meðölum—eina tíösku. Mr. Church frá Swan Lake, læknaði bólgu i konungsnefi á hesti með þessu sama öhrigðula meðali. Meri frá Buffalo Lake, sem hestur hafði slegið, var algerlega læknuð á fáum dögum, með að eins 50 centa virði af þessu meðali. Hjarðmannafjelög i Moos .Taw segja að það sje gott við tognum, sárum og helti. Maður einn í Calgary segir, að það sje öviðjafnanlegt við kraga- og söðulmeiðsl- um. Böndi nálægt Whitewood fullyrðir að það hafi læknað bögaskekkju. — Fyrir átta árum síðan vildi það til, að kúahirðir einn að Maple Creek, meiddi sig svo illa í úliliðnum, að hann hafði engin not af hendinni; hann vætti vasa- klút í Dr. Clark’s White Liniment, og helti 6am-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.