Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 22
ftn við það litlu af sætri olíu, oghjelt þvf við úlf-
hiðinn í þrjár klukkustundir, og það læknaði
hann: hann brúkaði olíuna til að varna blistri.
Hann tók síðar nokkuð af White Liniment til
Montana. Það þarf ekki að gera ráð fyrir að
allt þetta hendi þig eða gripi þína, —en þú mátt
búast við einhverjum þess konar slysum, og þá
verður affarasælast fyrir þigaðbrúka Dr. Clarks
White Liniment, og vertu viss um að fá hiðeina
ósvikna.
Hið rjetta Dr. Ciark’s White Llniment
kostar að eins 50 cents merkur tlaskan. 50cents
fyrir mörk af þeim besta áburði sem þekkist, er
mjög ódýrt.
Frostbólga, Kýli og gömul meiósll.
Skurðir, sár, sárar geirvörtur, handsaxi og
allar skemmdir á hörundinu má lækna ineð Dr.
Clark’s Carbolic Salve. Þetta er ekki nýtt og
ðþekkt meðal heldur algengt út á landinu, og er
af öllum þar álitið óviðjafnanlegt. Það hefur
verið mjög mikið brúkað 5 síðustu árin og á
marga meðhaldsmenn í hvei'ju húsi. Það er
enginn hlutur eins nauðsynlegur á heimili eins
og góður áhurður; það getur liennt alla að þeir
skeri sig eða breuni, og til þess aðlæknasig sem
fljótast og best, er ekkert á við að brúka Dr.
Clark’s Carbolic Salve. Reyndu það. — Það
kostar að eins 25 cents, og þú getur fengið það í
hverri lyfjabúð og almennri búð.
Tl\e niartin, Bole anö Wgnne C;o.,
WINNIPEG.