Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 30
Climax Kidney Cure lælínar það — en á sama tíma ættir þú ekki að vera of viss um að þú hefð- ir ekki þessa sýki. Hvort sem þú hefir Bright’s sýki eða ekki, þá tekur Climax Kidney Cure verkinn úr, og upprætir orsakirnar til Bfight’s- sýkinnar svo að náttúran getur unnið það sem upp á vantar. Þó vjer segjum að Bright's-sýkin hafi engin sjerstök einkenni, þá er ekki þar með sagt, að orsakirnar til hennar sjeu ekki merkjan- iegav. Til dæmis maginn og nýrun eru i mjög nánu sainbandi hvað við annað, og ef menn þjást af meltingarlej-si, er mönnum hætt við verk í bakinu. Ef þessu lieldur lengi áfram, verða taugarnar í nýrunum tillinningarlausar, — nýr- un verða tæringarveik — og eftir nokkrar vikur eða jafnvel nokkur ár, væri þetta orðið að Bright's-sýki. Tíminn til að taka Climax Kidney Cure er þegar þú finnur til verkjar i bakinu; en hættu ekki við það þegar liálf flaskan er búin; haltu áfram þangað til máginn vinnur verk sitt vel og öll sjúkdómseinkennin eru horfin. Vjer sögðurn að vjor ætluðum ekki að prenta vottorð, og það er hel-dur ekki meiningin, en vjer ætlum að eins að setja hjer það sem Dr. Myer, sem átti heima í Norðvesturlandinu í kringum 1880, sagði, þegar hann varbúinn að lýsa nýrnaveik- iuni, eins og hún koin fyrir í grend við hanu, bæt.ir hann við: „Allir sém sýktust reyndu Climax Kidney Cure, og kom það að fullkomnu liði“. Ef þú ert veikur í nýrunum, þá reyndu liann. Þetta meðal er til sölu hjá öllum lyfsölum í land- inu og kostar 75 cents. The Martin, Bole and Wynne Co., WINNIPEC.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.