Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 32
Dandelion
Bitters.
Þetta ágœtis meðal er nú til sölu hjá öllum
lyfsölum í landinu. Við uppþembing, hægða-
leysi, öreglu á maganum, og öllum öðrum veik-
indum sem koma frá lifrinni, innýflunum og
maganum, álítum vjer það besta meðalið, sem
til er. Vjer höfum prófað það lengi, og sent það
út um landið 2 árum áður en vjer fórum að aug-
lýsa það, til þess enn þá betur að sannfærastum
að okkar hugmynd væri rjett, og vjer erum meir
en ánægðir með úrslitin. Nokkrir lyfsalar, sem
hafa spurt um áhrif þess, segja undantekningar-
laust, að fólk sje ánægðara með það meðal, en
nokkurt annað sem þeir liafi áður selt.
Það hreinsar blóðið svo vel að öll líffæri lík-
amans hafa tækifæri til að vinna starf sitt ó-
hindruð. Svimi. seinlæti, öþægindi eftir mál-
tíðir, höfupveiki og brjóstsviða er auðvelt að
lækna með Dandelion Bitters. Ef þú hefur vanda
fyrir eitthvað af þessum veikindum, þá reyndu
eina flösku. Það gerir þjer áreiðanlega gott og
þú sjerð aldrei eftir því.
Dandelion Bitters er til sölu allsstaðar fyrir
01.00 flaskan.
Er andlitslitur þinn ekki sem fallegastur ?
Ef svo er þá reyndu Dandelion Bitters. Þessir
brúnu lifrarlitu blettir á kinnunum eru ekki fall-