Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 36
Jndson’s Pile Ointment. Það er það eina raeðal af þeírri tegund, sem hefur selst vel í þessu landi. Vjer höfum ótal vottorð frá þakklátum vinum. Undantekningarlaust er Judson’s Pile Oint- ment besta meðal, sem þekkt er við gilliniæða- þrautum. Það hefur verið selt hjer í 12 ár, og hvert ár hefur sala þess aukist að störum mun. Gilliniæðaþrautir eru ekki eins algengar í nokkru landi eins og norðvestur Canada. Hentugasti tíminn til að bróka Judson’s er í byrjun veikinn- ar; þá er ekki nein vandræði að yfirstíga þessa kvalafullu ástriðu. Fjögra eða fimm daga brúk- un þessa meðals, er áreiðanleg að lækna verstu tegundir veikinnar. Ef þú hefur snert af lienni, þá reyndu meðalið. Þú munt blessa þann dag, sem þú eyddir 50 cts. fyrir Judson’s Pile Oint- ment. Þú ættir að geta fengið það hvar sem er, ef ekki þá skrifaðu beint til okkar. Dy er’s Fui*e Fex-ainn Insect Fowdev, hinn mikli morðvargur all'a smákvikinda, drep- ur veggjalýs, húsorma, jarðeplaorma, orma í kálhausum, maura í gölfdúkum, húsflugur, sykurorma, kindalýs, og flugur af öllum tegund- um. Ef þvi er stráð á loðnar flíkur, scm eiga að geymast, þá er engin hætta að maur komist í þær. Smákvikindi geta ekki lifað þar sem það er. Samt er það alveg skaðlaust, fyrir menu og gripi. The Martin, BoJe & Wynne Co., Agentar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.