Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 53
25 landbreiðu ,,The Northwest Territory" Eins og kunnugt er var Manitoba-fylki stækkað nokkrum árum síðan, og varð, þá Nýja Islaml innan takmarka þess. Nýja Island er að eins lítill partur af svæði því, sem einu nafni kallast ,,Gimli County'*. Það er 70 milur á lengd frá norðri t.i 1 suðurs, en 23 mílur á brcidd, þar som það er breiðast. Islendingum var strax í byrj- un veittur einkarjettur til landnáms í Nýja Is- landi, og hefnr það verið lokað fyrir öðrum þjöðum þangað til síðastliðið ár a,ð einkarpettur þessi var afnuminn, og er Nýja Island nu opið öilum til landnáms eða aðsetujs, livaða þjóðar sem er. .Sumarið 1871 fór okki all lít.ill hópur af Is- landi t.il Ameríku. I'oiu dest.ir af Norðurlandi, en þó nokkrir úr öðrum pörtum landsins. Þ*ð voru nálægt 250 manns, og fóru með gufuskip- inu St. Patrick, hinu fyrsta gufuskipi, sem kom til Islands að sækja fólk. Skip þetta fór beina leið frá Islandi til Canada: það hafnaði sig i Quebec 23. september eptir 13 daga útivist. Hópur þessi settist aðrjett við bæinn Kinmount í Ontario, nálægt 60 milum norður af borginni Toronto. Þá um veturinn fjekk allur fjöldi al kai'lmönnum vinnu við járnbraut, en þá er út. á ieið, hætti sú vinna. Sáu menn þá Hjótt, að eitthvað þurfti að breyta til, ti'ejrsta ekki ein- göngu á daglauna viini". Möigum fór að detta í hug, að nema sjer þar land, en brátt sáu þcii', að ekki var hægt að inynda þar al-íslenzki byggðarlag. Menn sáu, að annara þjööa menu hlutu að vera dreifðir á meðal þeirra: þar vai eigi um stór svæði af göðu óbyggðu lamli að gera. — Það verður að geta hjer manns, sem Is- lendingar hafa meira að þakka en nokkrum öðium canadiskum manni: það er John Taylor.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.