Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 53
25
landbreiðu ,,The Northwest Territory" Eins
og kunnugt er var Manitoba-fylki stækkað
nokkrum árum síðan, og varð, þá Nýja Islaml
innan takmarka þess. Nýja Island er að eins
lítill partur af svæði því, sem einu nafni kallast
,,Gimli County'*. Það er 70 milur á lengd frá
norðri t.i 1 suðurs, en 23 mílur á brcidd, þar som
það er breiðast. Islendingum var strax í byrj-
un veittur einkarjettur til landnáms í Nýja Is-
landi, og hefnr það verið lokað fyrir öðrum
þjöðum þangað til síðastliðið ár a,ð einkarpettur
þessi var afnuminn, og er Nýja Island nu opið
öilum til landnáms eða aðsetujs, livaða þjóðar
sem er.
.Sumarið 1871 fór okki all lít.ill hópur af Is-
landi t.il Ameríku. I'oiu dest.ir af Norðurlandi,
en þó nokkrir úr öðrum pörtum landsins. Þ*ð
voru nálægt 250 manns, og fóru með gufuskip-
inu St. Patrick, hinu fyrsta gufuskipi, sem kom
til Islands að sækja fólk. Skip þetta fór beina
leið frá Islandi til Canada: það hafnaði sig i
Quebec 23. september eptir 13 daga útivist.
Hópur þessi settist aðrjett við bæinn Kinmount
í Ontario, nálægt 60 milum norður af borginni
Toronto. Þá um veturinn fjekk allur fjöldi al
kai'lmönnum vinnu við járnbraut, en þá er út. á
ieið, hætti sú vinna. Sáu menn þá Hjótt, að
eitthvað þurfti að breyta til, ti'ejrsta ekki ein-
göngu á daglauna viini". Möigum fór að detta
í hug, að nema sjer þar land, en brátt sáu þcii',
að ekki var hægt að inynda þar al-íslenzki
byggðarlag. Menn sáu, að annara þjööa menu
hlutu að vera dreifðir á meðal þeirra: þar vai
eigi um stór svæði af göðu óbyggðu lamli að
gera. — Það verður að geta hjer manns, sem Is-
lendingar hafa meira að þakka en nokkrum
öðium canadiskum manni: það er John Taylor.