Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 59
31
Benidikt Arason, fvá Hamri í Laxárdal í Þing-
eyjarsýslu; Sigurður Kristöfersson, frá Neslönd-
um við Mývatn; Kristján .Tónsson frá Hjeðins-
liöfða á Tjörnesi í Þingeyjnrsýslu (þessir tveir
voru meðai þeirra, er skoðuöu fyrstir Nýja Isl.);
Sigurður Sigurbjörnsson. frá Sjóarlandi í Þist-
ilfirði í Þingeyjarsýslu; Jónas Stefánsson, frá
Þverá i Skagafirði; Þorlákur Björnsson, frá
Fornliaga í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu; Frið-
björn Björnsson (bróðir Þorláks); Sigurbjörn
Hallgrímsson. frá Lögmannshlíð í Eyjafjarðar-
sýslu; Magnús Hallgi'ímsson (bröðir Sigur-
björns); Samson Bjarnason, af Vatnsnesi í
Ilúnavatnssýslu; Friðrik Bjarnason(bröðir Sam-
sonar); Jön Hjálmavsson, frá Sandvík í Bárðar-
dal í Þingeyjarsýslu; Gísli Jóbannsson, af
\ atnsnesi í Húnavatnssýslu; .Töliann .Tóns-
son, frá Torfufelli í Evjafirði: Bjarni Sigui ðsson,
af Vatasnesi í Húnavatnssýslu; Jónatau Hall-
dórsson, úr Miðfirði 1 Húnavatnssýslu; Einar
.Tónasson, frá Ha1 stöðum i Dalasýslu (einn
landskoðunarman.i■«.); Benidikt Olafsson, frá
Eiðstödum í Blönóndal í Húnavatnssýslu; Guð-
mundur Sveinsson, úr Fljötsdalshjeraði á Aust-
urlandi; Guðmundur Sigurðsson, kynjaður úr
Eyjafirði; Rafn Jönsson, frá Kirkjuhvammi í
Húnavatnssýslu; Oddlcifur Sigurðsson, frá Bæ
í Hrútafirði í Strandasýslu; Jón Gottvill Pálma-
son, frá Efranesi á Skaga í Skagafjarðarsýslu;
Kristmundur Beujamínsson, frá Ægissíðu á
Vatnsnesi í Húnavatnssýslu; Bjarni Jönasson,
frá Heiðarseli í Skagafirði; .Tón Guttormsson.
frá Arnheiðarstöðum í Fljótsdal í N.-Múlasýslu;
Jön Hallgrímsson, úr Eyjafirði (nú í Dakota);
Benidikt Jónasson, frá Mjóadal í Bárðardal í
Þingeyjarsýslu; Jónas Jónasson, frá Akureyri