Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 62
31
lendingutn fje til að setjast þar að. Fyrsti höp-
urinn var þvínær fjelaus, og- kom undir vetur
að öllu óbyggðu, og engin atvinna fáanleg um
það leyti árs. Það var stjórnarlánið, sem menn
lifðu þvínær eingöngu á þann vetur. Það er
er ekki hæ.gt að segja, að verulegur skortur haíi
átt sjer stað fyrsta veturinn. Vegna öfyrirsjá-
anlegra orsaka kom stöku sinnum fvrir, að
þröngt var í húi hjá sumum. 011 matvæli og
annað þurfti að fiytja ofan frá „Crossing" (Sel-
kirk). Þá var enginn vegur höggvinn gegnuin
sköginn, þar sem vegurinn er nú; varð því að
fara eptir ís á vatninu. Vegna hríða og öfærð-
ar dvaldist fiutningsmönnum stöku sinnum
lengur en viö var búist. Flest líka uxar. sem
þá var notað til flutninga, einn fyrir hverju æki.
Af þvi menn komu svo síðla hausts, eins og þeg-
ar hefur verið tekið fram, gátu menn ekki aflað
fiskjar um haustið. Eptir að vatnið var al-lagt
reyndu nokkrir að veiða upp um ís, en net þau,
sem menn liöfðu,reyndust of stórriðin fyrirþann
fisk, er Jíklegt var að veiddist. Stöku menn
höfðu verið svo forsjálir, að hafa net með sjer að
heiman, og veiddist nokkuð i þau, þrátt fyrir að
þau voru of smáriðin, en það færði mönnum
lieim sanninn um.hvaða möskvastærð var lieppi-
legust. Haustið 1H77 var stjörnarláninu eytt að
íullu. Það virtist eins og' menn liefðu ekki ver-
ið undir það búnir, því um veturinn varð bjarg-
arskortur hjá suinum. Sjera Páll Þorláksson,
sem þá kom um veturinn til Nýja Islands, fór
að leita styrks hjá „Norsku synödunni“ Suður í
Bandarikjum. I löngu brjeli um styrk úr þeirri
átt, sem undirritað var af nokkrum safnaðar-
limum hans, var tekið frain, að einungis fáir af
1‘20 fjölskyldufeðrum gætu framfleytt fjölskyld-