Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Qupperneq 64
36
á ný að ræða almenn málefni, og meðal annai s
um stjórnarfyrirkomulag Nýja íslands. Tveir
fundir voru þá strax haldnir, annar við Islend-
ingafijöt, en hinn á G-imli. Var kosin 5 manna
nefnd, til að semja frumvörp til bráðabirgðar-
laga um-stjórnarfyrirkomulagið. Voru þau síð-
an borin saman og sameinuð með meiri hluta
atkvæða; það var á almennum fundi, er haldinn
var á Gimli 5. febrúarmán. Var sá fundursótt-
ur úr allri nýlendunni. Á þessum sama fundi
voru samþykkt bráðabirgðarlögin. Sveitinni
var með þeim skipt niður í byggðir, sem hjetu
svo: VíðinesbjTggð, Árnesbyggð, Vljötsbyggð og
Mikleyjarbyggð. Samkvæmt greindum sam-
þykktum eða lögum voru haldnir kjörfundir í
öllum byggðunum hinn 14. sama mánaðar. Var
5 manna nefnd kosin í hverri byggð, og varhún
kölluð ,,byggðarnefnd“. I hverri byggð kaus
nefndin formann úr sinum flokki, og nefndist
hann ,,byggðarstjóri“. Þessir urðu byggðar-
stjörar: fyrir \ríðinesbyggð Björn Jönsson, frá
Ási í Kehluliverfi í þingeyjarsýslu; fyrir Árnes-‘
byggð Bjarni Bjarnason, frá Daðastöðum í
Skagafjarðarsýslu; fyrir Fljótsbyggð Jöhann
Briem, frá Völlum í Skagafirði; ogfyrir Mikleyj-
arbyggð Jón Bergvinsson, úr Fijötsdal í Norð-
ur Múlasýslu. Hinn 21. febrúarm. áttu allar
byggðarnéfndirnar fund með sjer í Sandvík
(Sandy Bar, einu af bæjarstæðum Nýja Islandsi,
ineðal annars til að kjósa formann og varafor-
mann fyrir nýlenduráð, sem saman stóð af
byggöarstjörunum; sáformaður nefndist „þing-
ráðsstjóri'1, en hjeraðið, sem tillieyrði stjórn
þess, ,,Vatnsþing“. Til þingráðsstjóra var
kjörinn Sigtryggur Jónasson, og til vara þing-
ráðsstjóra Friðjön Friðriksson. Þingr.t'; þetta