Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 65
staifaöi að ýmsum málum, sem vaiöaði almemi-
ing og nýlenduna. f>au mál, sem þurfti að fá
samþykktir búenda til,töku bj'ggðarstjórarhvei 1-
ar iiyggöar til meðferðar, liver í sinni byggð.
Meöal fjölda niargs. sem þingráðið starfaði, var
þet.ta: 1. að hver karlmaður 21 ársað aldri legði
árlega til vegavinnu á aukabrautum 2 dagsverk
eða borgaði $2.00; 2. að ekkjur og munaðarleys-
in-jar fengju nægilega hjálp; 3. að ekkjur, sem
heföu fjölskyldur fyrir að sjá, gætu tekið land,
og þeim væri veitt hjálp til að vinna á því.; 1.
að 5 menn væru kvaddir til þess i liverri byggð,
að liafa eptirlit með breinlseti á heimilum manna,
m. m., og einnig með umbúnað húsa gegn elds-
voða. Stjórnarlög Nýja íslands eru í 18 köíiuin
Csjá ,,l’ramfara“ 1, 8), Lög þossi voru sam-
þykkt á fundi, sem haldinn var i Sáudvik 11.
janúarmánaöar 1878.
Árið 1883 fjekk Nýja ísland fyrst lögleg
sveitarrjettindi, og varþánefnt „Municipality
of Gimli" og um leiö „County of Gimli". Rjett-
indi þessi voru ekki not.uð fyr en árið 1887. Þá
var liin fyrsta sveitarstjörn mynduð samkvæmt
liinum almennu landslögum, og var það mikið
fyrir forgöngu Sigtryggs Jönassonar. Þeir,
sem skipuðu þá sveitarst.jörnina, voru þessir:
Jöhann Briem (sem áður er nefndur) oddviti;
en meðráðendur Jöliannes Hejgason, úr’Helga-
fellssveit i Snætellsnessýslu,k>orgrímur Jönsson,
frá Miðvatni i Skagafjarðars., Guðlaugur Magn-
ússon (sem einnig er áður getið) og Kristján
Kjernesteð, frá Hólum í Hjaltadal í Skagafirði.
Sveitarráðið útnefndi Jóhannes Magnússon (sem
áður er nefndur) sem matsmann sveitarinnar,
en Guðna Þorsteinsson, af Vatnsleysuströnd í