Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 66
38 Gullbringusýslu.sem skrifara og fjehirði, oghef- ur hann haldið þvi embætti síðan. Bóluvcikin, m. m. Veturinn 1875—76 voru talsverð veikindi meðal nýlendumanna, þar á meðal bjúgveiki ali-ill, og dóu nokkrir. Haustið eptir, í septem- bermánuði 1S76, kom upp hættuleg og viðbjóðs- leg veiki, er dreifðist þvínær um allt Nýja Is- land. í fyrstu þekkti enginn af nýlendumönn- um þá veiki, sem reyndist vera bólan. Hún var ekki skæðnstu tegundar, því hún sneiddi alveg hjá nálega tveimur þriðju manna, þar sem hún þó kom á heimili. Bólan stóð yfir í fi mánuði, til þess benni var með öllu af ljett. Alls deyddi bún af Islendingum 102 menn, flest unglinga og börn. Pylkisstjórinn í Manitoba, sem þá var einnig æðsti stjórnandi í Keervatin, setti þegar sóttvörð með nokkrum hermönnum til hindrunar samgöngum milli Nýja Islands og Manitoba. Vörður þessi var settur 27. nóvemberm. þá um haustið. Hann var um 15 mílur fyrir sunnan nýlenduna, við Nettly-læk. Var engum leyft suður fyrir, sem ekki hafði fengið bóluna, nema hann biði þar 15 daga, tæki bað og klæddist í ný föt. Hinum, sem böfðu fengið bóluna, var leyft að fara tafarlaust, eptir að bafa tekið bað og klæðst öðrum fötum Stjórnin lagði til fötin, og notuðu sumir sjer það; þeir fóru í verstu lörfum, en komu aptur prúðbúnir. Engin brjef fengu að fara út úr nýlendunni nema þeim væri þar fyrst dýft í ,,oarbol“-sýru. Aðundirlagi umboðsmanns yfirstjórnarinnar kom í byrjun desembermánað- ar læknir til nýlendunnar. L"m sama leyti sendi fylkisstjórinn tvo lækna. Allir læknarnir komu til að skoða heilbrigðisástandið og lækna hina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.