Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 67
39 bólusjúku. Áður en læknarnii- komu var búið að undirbúa spítala á Gimli; var til þess tekið vöruhús, er stjórnin hafði látið byggja. Nutu margir af þeim sjúku þar betri hjúkrunar. Læknar þessir voru ýmist allir eða 'sumir í 3 til 4 mánuði. Eptir það kom fjórði lækniiHnn í stað iiinna, og var til þess í júnímán. næsta sumar á eptir, eða þangað til bóluveikin var fyrir löngu um garð gengin. Eylkisstjórinn og umboðsmenn- irnir, Taylor og Sigtryggur Jónasson, ljetu hreinsa öil íbúðarhús í nýlendunni meðkalkvatni og brennisteinsreyk, til að drepa sóttnæmið. Þessi hreinsun fór fram á tímabilinu milli 8. og 30. júní. Nokkru eptir að hreinsuninni var lokið, var sóttvörðurinn loks hafinn 20. júlímán. Hafði hann þá staðið yfir í 228 daga. Bóluveikin hafði ill áhrif á liugi fjöldans; mönnum fannst þeir vera svo útilokaðir frá að ná i læknishjálp í tíma og að afskekkja byggðarinnar gæti verið hættulegí þannig löguðum tilfellum. Þetta vakti talsverða óánægju með plássið; en sú óánægja gi óf þð lítið um sig og eyddist fljótlega. Eins og eðlilegt var hafði vörðurinn, meðan hann stóð yfir, afarill áhrif á viðskiptalífið. Engar vörur inátti senda burt úr nýlendunni; verzlun gekk því mjög treglega, enda var það stjórnarlánið, sem menn lifðu mest á auk fiskjar og þess, sem menn gátu sjálfir ræktað i görðum sínum (er lítið kvað þó að, því kunnáttuna vantaði). Það voru líka einungis þeir, sem komu haustið 1875, sem höfðu nokkra garðrækt sumarið 1876, því „stóri hópurinn“ kom frá Islandi það sumar. I öðrum hvorum hópnum (því hóparnir voru eiginlega tveir'= var unglingspiltur, sem liafði tekið bólu- veikina á leiðinni (í Quebec að sagt var) og flutti hana með sjer til N ýja Islands. Það má óhætt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.