Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 70
42
nýleudunni. Hann liaföi boðist til þess og jafn-
fvamt látið í ljósi, að hann ekki krefðist neinna
laima þá í bráð. Sjera Páll endurnýjaði tilboð
sitt um að koma nokkrum sinnum, en það fórst
þó fyrir í bráðina. Hofnaði þá trú manna á því,
að hann mundi koma. Hann var prestur í kirkju-
fjelagi suðurí Bandaríkjum, sem nefnist,,Norska
synódan". Um þær mundir þekktu Islendingar
það kirkjufjelag litið, vissu að eins, að það var
lúterskt fjelag, nokkuð fornt í anda og jafnvel í
guðfræðiskenningum sínum. Varð sú niðurstað-
an, að Islendingar í nýlendunni mynduðu kirkju-
fjelag út af fvrir sig, sem ekki væri háð öðrum
kirkjufjelögum þessa lajids. Á fundum þeim,
sem skýrt er frá hjer að framan, var kjörin nefnd
manna til að útvega presta og semja við hinar
aðrar byggðir nýlendunnar um þjónustu, sjá um
að kirkjur yrðu byggðar og afþakka prestþjón-
ustu sjera Páls. Um sama leyti voru haldnir
fundir í öðrum pörtum nýlendunnar; voru skoð-
anir manna þar deildar um prestmálin. Ibúar
Mikleyjar og mikill hluti Víðinesbúa fylgcli stefnu
Fljótsbúa. Nokkrum af Víðinesbúum og ibúum
Árnesbyggðar þótti ekki nægar ástæður til að
neita tilboði sjera Páls. Við það klofnuðu menn
í tvennt í prestmálunum. Þegar þannig var
komið, fengust eigi loforð fyrir meira f je úr þeim
þremuv byggðum en svo, að nægði til að launa
einum presti, og voru flestir einliuga um að fá
annaðhvort sjera Jón Bjarnason, sem þá átti
heima í Minneapolis, Minnesota, eða kandídat
Halldór Briem, sem einnig dváldi í þeim bæ um
veturinn. Pyrsti hópur Islendinga, sem fluttist
til Nýja Islands, hafði strax hinu fyrra veturinn
skorað á sjera Jón að gerast prestur þeirra. Um
miðjan júlí 1877 heimsótti sjera Jón Ný-Islend-