Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Qupperneq 71
43
inga, dvaldi lijá þeim nokkra daga, prjedikadi og
vann ýms prestverk. Honnm geðjaðist allvel
að nýlendnnni og íbúum liennar, og almenningi
fjell hann vel í geð og ljet ósk sína i Ijósi um að
hann gerðist prestur þeirra, sein uppliaflega kusu
liann. Voru söfnuðir strax myndaðir og frum-
vör)) til safnaöarlaga samin (sjá „Frf.“ I, 2).
Hinn 5, septemberm. áttu safnaðarnefndir fund
með sjer til að semja köllunarbrjef til sjera .Jóns.
í því voru taldir í söfnuðum 130 lieimilisfeður,
sem æsktu prestþjónustu hans. Brjefi því svar-
aði sjera .Tón tafarlaust játandi ogkvaðst mundú
leggja á stað norður um miðjan októbermánuð.
Hann kom að Gimli 8. nóvember og byrjaði að
starfa að andlegri uppbyggingu safnaða sinna.
Sjera Jón var hvatamaður aö því, að barnaskóli
var stofnaður á Gimli, og var kennt á þeim skóla
um veturinn. Kennari var frú Lára Bjarnason,
kona sjera Jóns. Var þar kennt lestur, skript,
rjettritun, reikningur, landafræði, enska ogsöng-
ur, og auk þess kristindómur; kennsla sú var
ókeypis. I Lundi við íslcndingafljót var og
komið á skóla. Kirkjufjelag það, sem sjera Jón
tók prestsþjónustu á hendur fyrir, nefndi sig
„Hið lúterska kirkjufjelag Islendinga í Vestur-
heimi“. I 16. tölubl. ,,Framfara“, 1. ári, eru
prentuð grundvailarlög fjelagsins og eru þau í
10 greinum. Kirkjufjelag þett.a samanstöð af 5
söfnuðum: Bræðrasöfnuði (við Islendingafljót),
Breiðuvíkursöfnuði, Mikleyjarsöfnuði, Bæjar-
söfnuði (á Gimli og þar í kring), Steinkirkjusöfn-
uði (í Viðinesbyggð sunnan tili. Prestþjónustu
Jiafði sjera Jón á hendi í Kýja íslandi þangað til
um vorið 1880, að hann fór heim til íslands.
En áður en sjera Jón fór alfarinn úr Nýja
landi vígði iiann guðfræðiskandídat Halldór