Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 72
44 Briem til prests, og fór sú athöfn fram á Gimli 81. marz, og þjónaði sjera Halldór þeim söfnuð- um, sem sjera Jón hafði áður þjónað, þangað til í marz 1881, aðhann fór alfarinn úr Nýja Islandi, suður til Minnesota. Hinn 19. október 1877 kom sjera Páll Þor- láksson til Nýja Islands, samkvæmt áskorun.sem hann fjekk frá 120 heimilisfeðrum í nýlendunni. Hafði hann gefið kost á að takast prestþjónustn á hendur hjá þeim, on þó ekki nema næsta vetur, vegna safnaða hans í Wisconsin. Hann vissi ekki, hvers hann mátti vænta, með því eigi var samið köllunarbrjef til hans af hálfu þeirra, sem sendu honum áskoranina um að koma. Eptir að sjera Páll kom inynduðu þeir, sem sendu lionum áskoranina, söfnuði og var frumvarj) til safnaðarlaga samið(sjá „Frf.“ 1,1(5). Áhangend* ur sjera Páls nefndu sig „Hinn islenzki lúterski söfnuður í Nýja íslandi". Safnaðarlagafrum- varpið var í 21 grein, undirritað af 8 mönnum auk sjera Páls. Söfnuðir þeir, sem þessi lúterski hópur samanstóð af, iijetu svo: Vídaiinssöfn- uðurií Víðinesbyggðt, Hallgrimssöfnuður (i suð- urhluta Arncsbyggðar) og Guðbrandssöfnuður (i norðurhlutanumj. Nokkrir voru og i Fljóts- byggð, sem tilheyrðu flokki sjera Páls. 27. apríl næsta vor á eptir fór sjera Páll suður til safnaða sinna í Wisconsin. Um miðjan nóvember sama ár kom hann ajrtur til að vitja safnaða sinna i Nýja Islandi, og dvaldi nokkurn tima. Margir úr söfnuðum hans voru þá þegar fluttir til Da- kota. Vorið 1879 fór sjera Páll alfarinn úr Nýja Islandi. Vegna þess að allmiklar deilur höfðu spunn- ist út af kenningum Norsku synódunnar var trúarsamtalsfundur haldinn á Gimli 17. og 18.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.