Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 79
51 Grimli og í grendinni, og Ijetu í ljösi ánægju sína yfir því, að allt væri betra en þeir hefðu átt von á. Ráðherramir sáu sýnishorn af dugnaði og þreki manna. Margir vöru búnir að byggja all- góð hús og lireinsa töluvert af landi, þrátt fyrir ýmsa örðugleika, svo sem bóluna og fleira. Þeir bjuggust við að hitta duglausan og framfaralaus- an þjóðflokk þar sem Isl. voru. Höfðu yflr- menn Hudsonsflóa-fjelagsins komið þeirri skoð- un inn hjá þeim og einstakir menn aðrir. Menn þessir höfðu þá lieldur horn í síðu Islendinga, og urðu þeir þvi fyrir lasti þeirra. Ferð ráðherr- anna til Nýja Islands var gerð í því skyni að sjá með eigin augum, svo þeir gætu dæmt þennan litla íslenska flokk eptir því, en þyrftu eigi að sjá hann í gegnum sjónargler annara. Þeir vii'tust fara burt liinir ánægðustu, og það, er þeir ljetu í ljósi. bar vott um bestu von um að nýlendan þrifist, og var það í samræmi við það, sem land- stjórinn hafði sagt fám dögum áður. Því miður rættist ekki spá þessara merkismanna að fullu. Nýja ísland liefur ekki enn komist á það stig í framfaraáttina, sem þeir gerðu sjer von um. Þrek og þolgæði íslendinga virtist vera orðið of lamað til þess, að þeir gætu myndað hjer blóm- lega byggð á fáum árum. Þeir voru orðnir van- ir því, að láta náttúruna þvinær lilutlausa, taka við því.sem hún rjetti að þeim, hvað jarðyrkjuna snerti og fl. Hjer var skógur, sem þurfti að ryðja, votlendi, sem þurfti framræslu, vegir illir, sem þurftu umbóta við. Þetta óx mönnum í augum meira en lítið, ekki síst um tíma. Hinir fyrstu, sein versluju i Nýja íslandi. Friðjón Friðriksson, sem nú er í Glenboro, stofnaði verslun á Gimli veturinn 1876—7. Sum-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.