Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 84
56
sölarliringnum 100,800 slög; á árinu' 36,692,000
slög. Við hvert slag spýr það 21 únsu af blöði,
en það er sama sem 656 pund á kl.tímanum, eða
15,500 pund á sölarhringnum. Þessi makalausa,
litla vinnuvjel, vinnur því það, sem er ígildi
þess að lypta 122 tons 1 fet, eða 1 tonni 122 fet, á
degi hverjum.
I lungunum eru um 174 miijónir hölfa, við
endann á pípum, er samlagast og mynda lungna-
pípurnar,—sína í hvoru lun'gnablaði—er aptur
samlagast og mynda barkann. Með venjuiegri
þennslu halda lungun um galönu-mæli af lopti.
Samlagt íiatarmál lopt-hólfanna í lungunum er
um 20,001) ferhyrningsþumlungar, eða nærri
eins mikið og flatarmáliö í herbergi, sem er
12 fet á hvern veg. Við hvern andardrátt dreg-
ur maður að sjer um 1 gaiönu af lopti, er allt
gengur til að endurnæra og hreinsa blóðið og
draga úr því hin öheilnæmu loftefni, sem það
hefur fengið á hringrás sinni. Á þennan liátt
dregur blöðið til sín um 30 únsur af oxygen á
degi hvei jum, en sá oxygen-forði ei nægur til að
eyða brenniefni (carbon) úr 3 pundum af kjötmat.
Nýrun þjena til hins sama og mjölkursigti,
—að sía úr blóðinu öhreinindi og þau efni
öll, sem blöðinu eru gagnslaus á rás sinni um
æðarnar. Blóðið, sem fellur um nýrun á hverri
klukkustund,nemur 1,000 únsum, eða 62J pundi.
[þýtt eptir Conclin’s Knc ]
HvaJ knslar barnid 1
I Ameríku er talið að kostnaðurinn við að
ala upp barn til lögaldurs, sje að meðaltali
$600.00. Á fyrstu fimm aldursárunum er kostn-
aðurinn talinn 300 dollars.