Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 93
65 Uni bcslinn. Fót iyriv fót gengur liesturinn 200 faðma á 4\ mínútu. Brokki liann, fcr hann 200 faðmana á 2 mínútum, og á einni mínútu.ef hann stekkur. Vinnuaff iiestsins er metið ígildi vinnu-affs 5 manna. Venjulegt vinnu-aff hestsins er metið ígildi þess, að lypta 22,500 pundum 1 fetfrá jörðu á mínútu, í 8 kl.stundir samifeytt á dag. Hest- urinn getur borið 250 pund 25 milna langa leið á dag, 8 kl.stundir á dag. Meðal vagnhestur,— ,,púlshestur“—dregur 1,600 punda þunga 28 míl- ur á dag, á sljettri braut, að þyngd vagnsins meðtalinni. Sje liesti heitt fyrir spil og sje hring- brautin, sem lxann er látinn ganga umhvcrfis spilið, 25 fet að þvermáli, er aff lians á vjelinni ígildi -11 hest-affa. Meðal-hestur vegur 1.000 pund, er fullvaxinn 5 ára gamall, og lifir að með- tali 16 ár. Hestur getur dregið fram lííið 25 daga fóðurlaus, ef hann hefur vatn að drekka; 17 daga bæði fóður- og vatnslaus; en að eins 5 daga á efnisþjettri fæðu, en vatnslaus alveg. 'I'rjávi(1 ur til gcyiuhlu. Það er atliugavert fyrir hóndann, að það gerir mikinn mun upp á endingu trjáviðarins, hve nær á árínu hann er höggvinn. Viðurinn endist best—verst fúa lengsi—,ef trjen eru felld á sumrin rjett áður en lauf þeirra taka að hlikna. Er þá best að gera ekki meira en fella trjen fyr en frost er komið og haust-önnum lokið, en láta trjen liggja þar sem þau fjellu, með laufi og berki á. Jafnótt og hörkurinn þornar að utan og greinarnar breiskjast, draga þær og börkur- inn til sín allan Vökvann í trjenu. En reynslan hefur sýnt, að sitji vökvinn í trjenu og þorni þar, sýrist hann jafnframt og hann þornar og mynd- ar fúa þá í upphafi. Það er sjerstaklega áríð- andi að liafa þetta í huga, þegar höggva skal girðinga-Stólpa, og er þá jafnframt gott að gæta þess, að stólparnir endast mun lengur, ef sá endi trjesins.er upp veit, er látinn ganga niður í iörð- ina, þ. e.: snúa trjenu öfugt. Vökvinn úr jörð- inni læsir sig sem sje fijótar og betur upp eptir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.