Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 96
68
MÆLINGAMANNA-MÁL: 7.92/ioo lengdai-
þumlungar heita lijá landmælingamönnum 1
link (hlekkur); 100 links heita 1 chain (keðja),
eða 1 rods, eða pole (1 chain=— G6 fet); 80 chains
er-ein míla.
\'egg- eða þak-mál iijá bj'ggingameisturum
er, aö vegg- eða þak-partur, sem er 10x10 fet,
eða 100 ferhyrnings fet, lieitir 1 square =—eiuu
ferhyrningur.
Ferdhrudi Mílur ú Fet ú
. kl.stund. sekúndu.
Máður gengur ( Straumlítil á rennur ) ‘' Hestur brokkar 1 . 3 .... 4
Stráumhörð á rennur ) Hægur vindur fer. . .. ) , 7.... 10
Seglskipi góðum byr . 10 .... 14
Gufuskip . 18 .... 26
Hestur á hörðum spretti . 20 .... 29
Dúfa fiýgur . 40 .... 58
Fellibyk.r fer . 80 .... 117
Æðarfugl flýgur . 90 .... 131
Ilaukur (valur) flýgur . 150 .... 218
Hljóð berst . 743 .... 1,142
Riffil-kúla borst . 1,000 .... 1,466
Ljós berst 192,000 mílur á sekúndu Rafmagn berst 288,000 “
DýiMítu miiiinr.
Dýpsta blý-náma í heimi, er í Bæheimi á
Þýzkalandi—3,280 feta djúp.-Dypsta kolanáman
er í Belgíu—3,512 feta djúp. — Dýpsta steinsalt-
náman er nálægt Beiiin á Þýzkalandi—4,185
feta djúp.—Dýpstur brumArr er nálægt Berlin—
5 500 fet.
FiuK-lliercJill.
Nafntogaður fiskifræðingur segir, að í sjón-
um seju 120 miljónir fiska á lrverri ferh. mílu.