Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 99
71
Nýja íslancli (ættuö úr Miöfiröi í Húnav.s.),
43 ára.
5. Jakobína Jönasdöttir, kona Vilhjálms 01-
geirssonar i Winuipeg (úr Eyjafiröi).
15. Eyjölfur Jónsson, böndi í Argyle-byggð (úr
Skriðdal í S.-Múlas.), 65 ára.,
‘20. Magný Pjetursdöttir, kona ívars Jönasson-
ar í Winnipeg (dóttir Pjeturs Einarssonar
bönda á vesturströnd Manitoba-vatns, frá
Eelli í Arness.).
Þorkell Jönsson (Óddssonar hafnsögumanns i
Reykjavik) til heimilis í New York, 36ára.
PEBRÚAH 1898:
3. Sigurlaug Eiríksdóttir, ekkja Þórðar Magn-
ússonar, að Eyford í N.-Dak., 71 ára.
3. Stefanía K. Einarsdöttir í Argyle-byggð (úr
Núpasveit i Þingeyjarsýs]u),35 ára.
9. Guörún Jónsdöttir, Nielssonar, kona Jöns
Björnssonar, bónda við Roseau í Minnesota
(ættuð úrHjaltastaðaþingliá í N.-Múlasýslu),
61 árs.
10. Þorkell Runölfur Sigurðss. í Seattle, Wash.,
(ættaður úr Hróarstungu í N.-Múlas.),45 ára.
11. Halldöra, döttir Jöns Jöiissonar, bönda við
ísafoldarpösthús í Nýja Isl. (frá Meðalfelli í
Hornafirði), 22 ára, í Winnipeg,
12. Jóhanna Nikulásdöttir að Otto pósthúsi í
Manitoba (ættuð úr S.-Múlas.), 66 ára.
20. Guðríöur Ólafsdóttir i Winnipeg, döttir Ól-
afs Ólafssonar frá Vatnsenda, bónda við
Manitoba-vatn, um tvitugt.
25. Sigurjóna, döttir .Tóns Sigurðssonar, bónda
að Hallson, N.-Dak.,(frá Hellu í Skagafirði',
28 ára.
MARz 1898:
7. Ivatrín Björnsdöttir, kona Jóns Benjamíns-
sonar í Minnesota (ættuð úr Eyðaþinghá i
N.-Múlas.,) 68 ára.
9. Guðný, dóttir Jöns Þörðarsonar bónda í
Argyle-byggð, kona Wagstaff í Cypress Riv-
er. Nfan., 29 ára.
10. Björg Sveinungadóttir í Argyle byggð. (úr
Þingeyjarsýslu), 56 ára-