Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 101
73
30. Þorgerður, dóttir Árna Jónssonar í
Brandon (frá Ivleppistöðum í Strandas.),
17 ára.
Bjarni sonur Sigfúsar Bjarnasonar, Honsel, N.
Dak., 32 ára.
maí 1898:
5. Guðrún Ólafsdóttir (Ólafssonar frá VaVi*>-
enda við lieykjavík, bónda við Manitoba-
vatn) í Winnipeg, 30 ára.
júní 1898 :
17. Helga Björnsdóttir, kona Hjartar Jóliannes-
sonar í Selkirk (ættuð úr Blöndudal í Húna-
vatnss.), 50 ára.
17. Ástráður Jónsson, í Dawson City,Klondyke.
21. Jóhannes Jónsson í Winnipeg (frá Fjósum í
Laxárdal í Dalasýslu), 55 ára.
22. Ingimundur Eiríksson á Mountain í N.-D.,
87J árs.
28. Sigríður Einarsdöttir í Winnipeg (ekkja
eptir Jósep Helgason, er bjó að Hlíð i Norð-
urárdal), 77 ára.
Guðríður Jónsdöttir, Akra, N.-Dak., (frá Hamri
í Mýrasýslu), 84 ára,
júlí 1898:
2. Jón Jónasson, trjesmiður í Winnipeg (frá
Akureyri), 65 ára.
14. Eyjólfur Jónsson Snædal, bóndi í Argyle-
byggð (frá Hjarðarhaga í Jökuldal í Norður
Múlas.), 50 ára.
15. Jösep Hólm í Alberta-nýlendunni,
22. Jöhann Gottfreð Jónasson í Laufás-byggð i
Manitoba (frá Krossavík í Þistilfirði),44ára.
25. Sigurjón Jónsson, böndi á Pcmbinafjöllum í
í N.-Dak., 56 ára.
25. Guðríður Lambertsen í Winnipeg, ekkja
Níels Lambertsens læknis, 45 ára.
28. Valgerður. dóttir Hjálmars Iteykjalín bónda
við Hallson í N.-Dak, 25 ára.
29. Guðný, kona Ásmundar Eiríkssonar á Garð-
ar í N.-Dak., 50 ára.
María Jósepsdóttir (Einarssonar, Engilbertsson-