Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 102
74
ar jivests, úr Suður-Múlasýslu), í Hensel í N.
Dakota).
ágúst 1898:
‘22. Sigurðuv Guðmundsson. böndi í Kildonan í
M anitoba l ættaður úr Húnavatns.).
SEPTEMIiEK 1898:
2. Kristján Sigurðsson Lífniann á Gimli (frá
Siöruvatnsleysu á Vatnsleysust. í Gullbr.s.)
2. Valgerður Kristjánsdóttir, kona Magnúsar
Magnvissonar Melsteð, bönda á Garðar i N.-
Dak., 40 ára.
2. Þörunn Guðjónsdöttir í Argyle-byggð [úr
Múlasýslu], 23 ára.
OKTÓliER 1898:
5. Arnfriðui' Astnundsdóttir í Minnesota, ekkja
Árna Magnússonar [úr Hjaltastaðaþinghá í
N.-Múlas.] 64 ára.
8. Ólafur Sigurðsson í Winnipeg, 39 ára.
8. Jón Þorvarðarson í Lyon County í Minne-
sota [frá Papey í S.-Múlasýslu] háaldraður
maður.
10. Guðrún Linarsdöttir (úr Borgarfirði í Múla-
sýslu), í Winnipeg, 28 ára.
23. Sigurborg Sigfúsdóttir í Geysis-byggðí Nýja
íslandi, ekkja Stefáns Þorsteinssonar (frá
Ljösalandi í Vopnafirði), á sjötngs aldri.
21. Sigurlaugur Sigurðsson í Minneota í Minne-
sota (ættaður af Langanesi í Þingeyjars.),
64 ára.
23. Guðný Jönsdóttir í Marshall í Minnesota
(frá Hóli á Hölsfjöllum), ekkja, 78 ára.
28. Ingibjörg Bjarnadóttir, kona Guðm. Guð-
mundssonar nálægt Minneota í Minnesota
(úr Vopnafirði), 68 ára. _ ,
Bjarni Jónsson, höndi að Gimli í Nýja Islandi,
(ættaður úr Laxárdal í Dalasýslu).