Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Qupperneq 7
Kootenay Stál-Eldavélin
Konan sem vill að
eldavélin sín sé fögur að
útliti jafnframt því að vera
ág’æt til að baka brauð í
mun velja KOOTENAY.
Hið ljómandi nikkel
skraut, sem hún er lögð
með, gerir vélina svo
framúrskarandi ásjálega,
auk hins slípaða stál-
skrokks,scm er svo fagur-
lega gerður og lagður er
með þykkum steyptum
gjörðum. Kootenav er
bezta stál-eldavélin á
markaðnnm,
Bæklingur sendur ó-
keypis.
THE SUNSHINE FURNACE
,,Sólskins-kjallaraofninn“ og
,,sólskins-vegirnir“ eru sömu
merkingar.
Hinirköldu, nöpru vetrardag-
ar verða hressandi og notalegir
við liinn heilsusamlega hita, ef þú
hefir ,,Sunshine“ kjallaraofn.
Eru auðveldari í meðferð,
hreinni, eyða minni eldivið og
,,glóa“ á margan annan hátt upp
yfir þessa algengu, lélegu kjall-
araofna.
Botninn í þeim er í tvennu lagi
og eru því notaðir tveir skörung-
ar (shakers) til að koma öskunni
niður og er það helmingsmunur á
léttleik, auk þess sem það reynir
minna á ofninn.
Seldir af öllum framtakssömum
kaupmönnum, allsstaðar.
McCLARY’S
London, Toronto, Montreal, Vancouver, St. John, N. B., Hamilton,
183, 185 og 187 Bannatyne Ave., Winnípegf, Man.