Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 10
2
Ól.AFUR s. thorgeirsson:
Á þessu ári teljast liðin vera:
frá Krists fæðingu......................1908 ár
frá sköpun veraldar.....................5875 ár
frá upphafl íslandsbygðar .... 1034 ár
frá siðabót Lúters.......................391 ár
Árið 1908 sunnudagsbókstafur : ED.
Gyllifrtal : 9.
Milli jóla og og langaföstu er 9 vikur og 4 dagar
Myrkvar.
Á árinu 1908 verða 4 myrkvar, 3 á sólu og 1 á
tungli:
1. Só'.myrkvi 3. jaii., ekki sýnilegur hér. 2. Sól-
myrkvi 28. júní, sýnilegur í N.-Anteríku. 3. sólmyrkvi
23. des., ekki sýnilegur hér. 4. tunglmyrkvi 7. des., ó-
sýnilegur hér.
Árstíðirnar.
í Norðv.esturlandinu er talið að
V'rorið byrji..........20. marz
Sumarið. .............21. júní
Haustið................23. september
Veturihn........ 21. desember
Tunglið.
Fylgistjarna jarðarinnar er tunglið. Þvermál þess er
2,163 rnílur og fjarlægð þess frá jörð vorri 288,000 enskar
mílur. Braut sína umhverfis jörðina gengur það á því
tímabili,sem alment er' kallað tunglmánuður; er það tírna-
bil alment talið 28 dagar, en er í raun réttri 27 dagar og
8 klukkustundir, eða rétt um það bil.
Um tímatalíð.
Forn-Egiptar skiftu degi og nóttu í 12 kl.-stundir
hvoru,—og hafa Gyðingar og Grikkir ef til vill lært þá
venju af Babýlóníu-mönnum. Það er sagt, að deginum