Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 12
4
Ólakur s. thorgeirsson
Paskadagur
1909 ........11. Apríl
1910 ........27. Marz
1911 ........16. Apríl.
1912 ........ 7. Apríl
1913 ....... 23. Marz
1914 ........12. Apríl
1915 . .. . ... 4. Apríl
1916 .......23. Apríl
1917 ........8. Apríl
1918 .......31. Marz
1919 .......20. Apríl
1920 ........4. Aþríl
Sóltími.
Sólarhringur er sú tímalengd, er líöur á milli þess, er
sólin gengur yfir ákveÖna hádegislínu, og er það hin
eölilegasta skit'ting tímans. En sökiim hinnar mismun-
andi hreyfingar jarðarinnar umhverfis sólina og sökum
bugsins á sólargangslínunni (Ecliptic), er aldrei nákvæm-
lega jafn-langur tími milli þess,er sól gengur yfir ákveöna
línu. Af því leiðir, að það er lítt mögulegt að setja
stundaklukku eftir sól. Til að ráða bót á þessum mismun,
setja menn svo að önnur sól ,sé til, og að hún gangi
með jöfnúm hraða þvert vfir miðjarðarlínunni. Er sú í-
mvndaða sól þá stundum á undan og stundum á eftir
hinni einu virkilegu sól. Er sá mismunur mestur 16 mín-
útur. Réttur sóltími er miðaður við hi.ua virkilegu sól,
en liinn svo kallaði “rneðal sóltími’’ aftur á móti, er mið-
aður við hima ímynduðu sól. Til skýringar má geta þess
að það er að eins á tveimur dögurn á árinu — á jafndægr-
um haust og vor — að “meðal sóltíma” og réttum sól-
tíma ber saman, því á þeim tveim dögum að eins er bug-
línan eða sólargangsh'nan yfir miðjarðarlínunni.
Til minnis um Islands.
Fyrst fundið ísland af frum á S. öld. Af Norðmönnum 860.
Fyrst varanleg bvgð hefst 874.
Fyrsta Kötlugos, er sögur fara af, 894.
Fyrstu lög 04 alþing' sett 930.
Fyrstur trúbóði, Friðrik biskup, saxneskur, 981.
Fyrsti lögsögumaður, Hrafn Hængsson, kosinn af lögréttu 930.
Fyrsta kirkja er í ritum talin bygð um 984, að Asi í Hjaltadal,
en það mun sanni nær, að Örlygur gamli hafi reist kirkju að Esju-
bergi nálægt 100 árum áður.