Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 16
8
ÓI.AFUR S. THORGEIRSSON':
OKTOBER. Frá 2. til 9, fagurt veður, hreinviðri og' frost.
Frá 9. til 16. breytilegt veður með nokkru regni og snjó. Frá 16.
til 25. goti veður. Seinast í mánuðinum blotar, kuldarigning eða
snjór með vindi.
NOVEMBER. Kalt hreinviðri ineð frostum til 7., þá snjór og
stormar; kaldara eftir þann 13.; umhleypingar til þess 20., þá nokkr-
ir góðviðrisdagar til 23.; umhleypingar og rosi í máníiðarlokin.
DESEMBER. Snjókomur í byrjun mánaðarins til 7.; þá tíðar
veðurbreytingar til 15.; frá 15. til 23. snjór og stormar; frá 23. fagurt
veður bjart og kalt. Jólavikan verður fagurt veður. (Þýtt).
Stærð úthafanna.
Suður-íshafið “ 30,592 ,000 “ “ “
Indlandshafið (< 17,08+ .000 “ “ “
Atlantshafið ( ( 24,536 0 O O
Kyrrahafið ( ( 50,309 ,000 “ “ “
Lengstur dagfur. Þegar klukkan er 12 á hádegr í Washingrton, höfuðstaö Bandaríkjanna, þá er hún í
Revkjavík Pétursborg kl.t. mín*
20 56 18 38 Nevv York 12.12 e. h.
Stokkhólmi >8 35 St. John, Nýfundnal.. i-37 “
Edinbiug- 17 32 Reykjavík 3-37 “
Kaupmannahöfn 17 20 Edinburgh 4-55 “
Berlín 16 40 London 5-07 “
London 16 34 París 5-'7 “
París 16 05 Róm 5-53 “
Victoría, B. C 16 00 Berlín 6.02 “
Vínarborg J5 56 Vínarborg 6.14 “
Boston 15 '4 Calcutta, Indl 11.01 “
Chicago 15 08 Pekin, Kína 12.54 f- h.
Miklagarði 15 °4 Melbourne, Astral.. . 2,48 “
Cape Tovvn 14 20 San Francisco ...... 8.54 “
Calcutta..'. 13 24 I-ima, Perú 12.00 á hád.
Tíminn er í þessu almanaki miðaður við 90. hádegisbaug. Til
þess að finna meðaltíma annara staða, skal draga 4 mínútur frá
fyrir hvert mælistig fyrir vestan þennan baug, en bæta 4 mínútum
við fyrir hvert mælistig austan hans.