Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 18

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Blaðsíða 18
HACKNEY sfto°ocdk Er ábyrgst aö reynast ágætlega. FáiS fötu hjá kaupmanninum á30 daga reynslu. Gefðu hestinum fullan matspón af því í fóðurbætinum. Það g'erir húðina gljáandi, læknar skinn-strengju, húðsjúkdóma, o. s. frv. Með því að örfa meltinguna og halda henni góðri, sparast fóður- bætir og sjúkdómar fyrirbygðir, Hjá hrossinu fer vanalegast 30 % af fóðrinu til einskis; og ef meltingarfærin eru í ólagi, stoppast inn- ýflin og hestunnn veikist. Reynið Hackney Stock Food handa kúnum og veitið eftirtekt hvað mjólkin eykst. Melfort, Sask., 5. nóv. 1907. The Hackney Stock Food Co„ Winnipeg-, Hcrrar:— Eg: er sérlega ánægð- ur með vörur ykkar og auglýsingar. Eg hafði ástæðu til að nota ykk- ar Colic Cure við einn afhestuin mínum, sem varð mjög veikur, Lá og veltist um i básnum. Ég gaf honum flösku af ykkar Colic Cuke, og hann var farinn að jeta fóður sitt eftir 30 mínút- ur frá inntökunni. Ykkar einlægur, Geo. Jameson. HESTAMAÐUR MÆLIR MEÐ ÞVÍ. The Hackney Stock Food Co„ Líd., Winnipeg, Man. Herrar:—Með Mikilli á- nægju gctum vér mælt nieð ykkar Stock Food við alla hesta-eigendur og þá sem selja hesta. Einkum höfum vér orð- ið varir ágætis |)ess. þegar hcstar hafa þjáðst af vondu skapi og hafa verið lamaðir af of mik- illi'brúkun. Eg vil eigi vera áu þess að hata það í hesthúsinu. Manitoba Horse Co. per C, Knox HACKNEY POULTRY FOOD—Styrkjandi meðal til að auka eggjafram- leiðslu. það hcfir í sér járn, sassafras, og aðrar rótar-og barkartcgundir til að fyrirbyggja og lækna veikindi í fuglum, svo sem kóleru, gapes, og aflleysi í fót- leggjum o. fl—Hálft annað pund fyrir »sc. HACKNEY LOUSE KILLER—Drepur lús á fuglum, kúm, hestum, kindum, hundum, o. s. frv. Það er líka Sterkt sóttvarnarmeðal,—Eítt pund fyrir asc. HACKNEY WORM POWDER—Hreinsar orma úr hestum, folöldum, kinduin, svínuin, o. s. frv,—50C pakkinn. HACKNEY BARB WIRE LINIMENT—Fyrir skurð, meiÖsl, sár, bruna, mar, togun, synadrátt, bólgu, meiðsl af nagla, fleiörum, rispum, o, fl.—50C flaskan. (Fyrir menn og dýr.) Búið til einungis af Hackney Stock Food Co. Winnipeg, - Manitoba.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.