Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 45
ALMANAK
14. ár. Winnipeg, Canada. 1903.
Friöjón Friðriksson
LESTIR menn, sem nökkura viökynningu hafa
haffcaf vestur-íslenzku þjöölífi, munu kannast
við Friðjón Friðriksson. Hann hefir verið
höfðing'i í liði þeirra síðan á fyrstu áruin. Hann
er einn þeirra manna, er mann ávalt rekur
minni til, ef fundum á annað borð hefir borið
saman. Og sú endurminning- verður með hin-
um hugljúfustu, sem maður. ber með sér. Því sé þaö
sannnefni um nokkurn rhann, er vér höfum mætt á lífs-
leiðinni, að hann sé hvers manns hugijúfi, verður naumast
á móti því borið af nokkurum, sem honum hefir kynst, að
það einkunnarorð hæfi honum flestunr rriönnum öðrum
betur. Hann er maður svo gæfur og geðprúður, að það
fer þegar að liggja vel á hverjum þeim, sem átal viðhann.
Fyrir margra hluta sakir, liefir hann verið einn allra
einkennilegasti maður í hópi Vestuir-ísléndinga og með
þeirn, seiri mest helir kveöið að bæði á mannfundum, í
heimahúsum og í afskiftum af öllum félagsmáium. Hann
er nú orðinn nokkuð roskinn maður, hættur kaupsýslu og