Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 51
ALMANAK 1908. 27 Ameríku 1872 og lag'fli fyrir læknisfræði. En hann var bilaöur á heilsu og varö yfirkominn af berklaveiki um það leyti hann var nieð dr. Martin, Varð hann þá aö fara frá honum og leg'g'jast inn á spítala, þar sem hann mun liafa dáið árinu eftir (1874). Þóttist nú læknirinn, sem verið hafði Jakob hinn bezti og saknaði hans, góður af að hafa fengið Friðjón í stað hans. Þarna voru þau hjón nú um veturinn. Kú og hest hafði læknirinn á stalli og varð Friðjón að gegna fjós- störfum, og líta eftir þörfum heimilisins. Það kom sér vel fyrir Friðjón, að hann kunni nokkuð dönsku, því læknirinn gengd.i læknisstörfum að allmiklu leyti með Dönum og öðrum Norðurl.-mönnurn.en all margt þeirra var í borginni. Hafði hann Friðjón með sér til að túlka, þeg- ar hann var að vitja sjúklinga þessara, sem lítið eða alls ekki kunnu að mæla enska tungu. Auk þess hafði Frið- jón bókfærslu alla á hendi fyrir lækninn. Svo leið veturinn. Enn um vorið réðst hann til kaupmanns eins þar í borginni fyrir búðarmann. Fekk hann þá 7 dali um vikuna og þótti það gott kaup. Voru þeir Ólafur Ólafs- son þá í samlögum með að taka hús til leigu og bjuggu þar báðir. Þarna var Friðjón þangað til í lok ágústmán- aðar um sumarið. Fór hann þáaustur til Toronto og tók að vinna þar á skógerðarverksmiðju. Þeir Baldvin L. Baldvinsson og Árni Friðriksson höfðu verið þar frá því haustinu áður. En í janúar 1875 fluttist Friðjón þáðan og til Kin- mount; tók hann þar við verzlan fyrir Sigtrygg Jónasson, eins og frá er sagt í þættinum um hana. Þar var hann þangaó til um haustið,að lagt var af stað frá Kinmount og vestur til Manitoba í því skyni að nemaþarlönd og stofna alíslenzka nýlendu, þar sem íslendingar gæti verið út af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.