Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 68
44 ÓLAFUR s. thorgeirsson: pípuna sína og hvíla sig og horfa á kærustuna sína þegj- andi. Honum fannst vandalaust að svara því, hvaS þau ættu aS gera: vinna fyrir sér eins og forfeSur þeirra, fá sinn párt úr skákinni í sveitinni'sinni, erja jörSina, eiga börn, koma þeim upp og devja. HvaS annaS áttu þau að gera ? Þetta höfSit foreldrar þeirra gert og forfeður, maSur eftir mann. ÞaS var eSlilegt og sjálfsagt, fannst honum, aS fylgja þeirra dæmi. Louis var seinn til als og fastheldinn viS þaS gamla. ,,Þegar eg vil fá eitthvaS gert,“ segir Maria, ,,þá byrja eg aS ýta undir hann, missiri áSur en eg vil láta byrja á því. Vísast vill hann þá ekki heyra þaS nefnt og þá fer eg strax ofan af því. Næst þegar eg brýt upp á því, þá kemur hann með mótbárur. Hann talar unt þaS oft og einatt, en alla tíS á móti. Eg segi ekki rnikiS en færi þaS oft í tal. En svo þegar minn tími kemur, þá segi eg: ‘Nú er tími tilkominn aS gera þetta, sem eg' hef veriS aS tala um við þig. ÞaS er bezt viS byrjum á því í dag’. “ ,,Allright!“ segir þá hann. Þannig vann hún hann til þess að fallast á Ameríku- ferðina, og undireins og það var útkljáS á milli þeirra, þá sendi hún hann á undan sér til framtíðarlandsins, til aS búa um sig og grundvalla franitíS þeirra. Hann kom til Chicago og fekk vinnu, slíka sem stór og sterkur en mál- laus útlendingur á hægast með að fá, aS moka kolum úr járnbrautarvögnum hjá félaginu Illinois-Central. Fvrir þetta fekk hann dollar og kvart á dag. Þegar hann var búinn aS búa um sig á þennan hátt, þá kom María á eftir honum. Þau voru rétt álíka og innflytjendur gerast, iSju- samari, greindari, mikils meira virði aS vísu en allur þorr- inn af þeim þúsundum sem lentu í þá daga í Jamestown eSa PJymouth, en í fljótu bragSi að sjá voru þau mjög á- þekk þeim sem nú stíga í land á Ellis Island, hundruðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.