Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 70
46 ÓI.AFUR s. thorgeirsson: inni, sömuleiöis var hún viss með aö velja þaÖ skásta úr matjurtahrúgunni. Og súpunnar sem bún bjó til af þessu mætti auðugur rhaöur óska sér — ef hann hefði matarlyst verkamannsins. Þaö sem hún bar á borð var holt, lyst- ugt, gott til undirstööu og altaf til á vissum tíma Eg ætla aÖ það sé öllum ljóst, sem eru kunnugir lífl fátæklinga í borgum, aö lélegt viðurværi, óhönduglega matreitt,eigi mikinn þátt í drykkfeldninni. Ef verkamaöur fær sig varla saddan þegar hann kemur heim, eða kaldan eða óhönduléga tilreiddan mat, þá er hætt viö að hann labbi út á eftir og leiti sér hressingar annarsstaöar þar sem hann er viss um að fá hana. Louis þurfti þessa ekki við. Hann lét sér nægja súpuna hjá Maríu. Og þegar hann kom heim á kvöldin eptir langan vinnudag og langa göngu, þá var hann til í að fá sér vænan skerf af henni; eftirþaö tók h’ann sér stundar hvíld, skrafaði viö konuna og dútlaöi viö skósmíöina þangaö til hann fór í rúmið. Dollar og kvart á dag eru smáar tekjur, en það reyndist nægta nóg fyrir Maríu Schuylart. Sex börn átti hún áður en hún haföi meira úr að spila. Hún lagöi kaup bóndans óskert inn á banka frá upphafi, og tók aldrei út meir en til brýnustu nauðsynja. Stærsti út- gjaldaliöurin var húsaleigan, og hann var henni sízt um. Hún leitaÖi fyrir sér og fann loks staö sem hún festi hug á, í einum útjaöri borgarinnar, þar sem nýlega var búiö aö skifta margra mílna svæöi í bygginga-lóðir. Land var þar ódýrt, en engar stéttar voru þar komnar né stræti, hvotki vatn, ljós né sorpræsi, ekkert nema flatneskjan meö leirpyttum og múrsteinshrúgum. Þaðan voru sex mílur eöa meir til kolagárðsins, þar sem bóndinn vann, en land- iö var ódýrt og María ásetti sér að kaupa þar lóð. En Louis var ekki alveg til í þaö. Hann þverneitaöi fyrst. ,,ViÖ skulum vera kyr þar sem viö erum. Húsa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.