Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 73
ALMANAK 1908. 49 unum var grasi gróinn. Einn nágranninn frétti Maríu hvaö tjl kæmi og fekk þaS svar, að ef hún hefSi kálgarð aS húsabaki, þá hefSu drengiriiir sínir engan stað til að leika sér nema götuna; hún vildi síður vita þá í götu- sollinum en heima viS. Skamt þaSan sem þau áttu heima, var barnaskóli. Þar var alltaf eitthvert Schuylarts barnanna í meir en tuttugu ár. Allan þann tíma voru engin börn betur séð þar, heldur en þau. Þó foreldrarnir hefðu ekki meir en 40 dollars mánaðarlega til viðurværis, þá fundust þar engin börn betur útlítandi né betur hirt en þau. ÞaÖ kom aldrei fyrir aö þau sæjust þar í öSru en stagbættum föt- um, en rifin eöa götug komu þau aldrei í skóiann. Það var alvani, aö börn komú matarlaus þatigaS og hjengu viÖ lærdóminn hugsunar- og tjörlaus af sulti, en Maríu börn voru heilsugóö og brttgöleg, viÖbragðsfljót, kát og fjörug. Þó aö María ynni þannig og hugsaði öllum stundum fyrir heimilinu, þá hafði hún samt tíma til að hugsa um aðra, og viö bar þaö, að hún gaf bágstöddum nágranna af fátækt sinni, og öllum réð hún heilræði, sem leituðu til hennar, því aö þó hún væri ekki menntuö, þá haföi hún til aö bera nokkuð sem er betra en skólaganga, en það er greind. Þetta sýndi sigþegar taugaveikin geysaði í Lake View. Þá var hart í ári, veturinn aftaka harður og at- vinna lítil eða engin. Þegar leið á veturinn, smáfækkaði í skólunum; sum börnin lágu í taugaveikinni, sum gátu ekki sótt skólann fyrir klælleysi. Kenslu-stúlkurnar reyndust þá sjálfum sér líkar, söfnuðu samskotum til klæða og fæðis hinum tiauðstöddu og lögðu út til að hús- vitja heimilin og stunda þá sjúku. Mæðurnar þektu ekki á veikina og kunnu ekki að hjúkra börnunum, reyndu að næra þau á soðkáli og rúgbrauði eins og heilbrigðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.