Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 73
ALMANAK 1908.
49
unum var grasi gróinn. Einn nágranninn frétti Maríu
hvaö tjl kæmi og fekk þaS svar, að ef hún hefSi kálgarð
aS húsabaki, þá hefSu drengiriiir sínir engan stað til að
leika sér nema götuna; hún vildi síður vita þá í götu-
sollinum en heima viS.
Skamt þaSan sem þau áttu heima, var barnaskóli.
Þar var alltaf eitthvert Schuylarts barnanna í meir en
tuttugu ár. Allan þann tíma voru engin börn betur séð
þar, heldur en þau. Þó foreldrarnir hefðu ekki meir en 40
dollars mánaðarlega til viðurværis, þá fundust þar engin
börn betur útlítandi né betur hirt en þau. ÞaÖ kom
aldrei fyrir aö þau sæjust þar í öSru en stagbættum föt-
um, en rifin eöa götug komu þau aldrei í skóiann. Það
var alvani, aö börn komú matarlaus þatigaS og hjengu
viÖ lærdóminn hugsunar- og tjörlaus af sulti, en Maríu
börn voru heilsugóö og brttgöleg, viÖbragðsfljót, kát og
fjörug.
Þó aö María ynni þannig og hugsaði öllum stundum
fyrir heimilinu, þá hafði hún samt tíma til að hugsa um
aðra, og viö bar þaö, að hún gaf bágstöddum nágranna af
fátækt sinni, og öllum réð hún heilræði, sem leituðu til
hennar, því aö þó hún væri ekki menntuö, þá haföi hún til
aö bera nokkuð sem er betra en skólaganga, en það er
greind. Þetta sýndi sigþegar taugaveikin geysaði í Lake
View. Þá var hart í ári, veturinn aftaka harður og at-
vinna lítil eða engin. Þegar leið á veturinn, smáfækkaði
í skólunum; sum börnin lágu í taugaveikinni, sum gátu
ekki sótt skólann fyrir klælleysi. Kenslu-stúlkurnar
reyndust þá sjálfum sér líkar, söfnuðu samskotum til
klæða og fæðis hinum tiauðstöddu og lögðu út til að hús-
vitja heimilin og stunda þá sjúku. Mæðurnar þektu
ekki á veikina og kunnu ekki að hjúkra börnunum, reyndu
að næra þau á soðkáli og rúgbrauði eins og heilbrigðu