Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 74
5° ÓLAFL7R S. THORGEIRSSON: börnin, meö sorg-legum afleiöingum vitanlega og því var eptirlit og tilsögn í aöhjúkrun mjög áríöandi. Kennslukona kom í hús, að vitja um veikt stúlku- barn, er hafði gengiö í skóla til hennar. Þegar hún kom þangað, var móðir telpunnar aö reyna að troða í hana ket- stöppu, hugsaði að hún hefði bezt af því, þó að hún væri þungt haldin af taugaveiki. Kenslukonan reyndi að gera henni skiljanlegt, á hennar máli, þýzku, að hún mætti ekki gera þetta, en það virtist ekki hafa mikinn árangur. Þegar hún kom út, stóð þokkaleg kona úti fyrir næsta húsi, kallaði til hennar og sagði á bjagaðri ensku: ,,Hugsa þú ekkert um telpuna þá arna, eg skal sjá um hana héreftir, eg veit hvernig á að meðhöndla þessa veiki, — engin meðöl segir læknirinn. Eg sæki heim börnin á hverjum degi og gef þeim súpu eins og þau geta í sig látið. Hún er ekki fær nm að tarna, hún móðir þeirra, vesalingurinn, hún kann ekki til með neitt; því fer maðurinn út á knæpu á kvöldin, og svo hafa þau aldrei neitt til neins, þó hann vinni fyrir 4 dollars á dag. “ Stúlkunni þeirri batnaði, og margt barnið, soltið óg ílla stundað, fekk heilsu og krafta fyrir hugulsemi bóndakon- unnar frá Flandern. Samt vildi hún enga hjálp, þegar hún var veik sjálf. Kenslukona kom eitt sinn við hjá henni, á leiðinni til skólans; þásat hún upp við dogg í rúminu og varað hýða kartöflur. Hún lypti upp ábreiðunni og sýndi henni ný- fætt barn — fyrstu stúlkuna sem hún eignaðist. ,,Hugs- aðu ekki, að eg gefi börnunum kartöflur á hverjum degi,“ mælti hún, ,,eg komst ekki á markaðinn að kaupa ket í dag; á morgun fer eg þangað, því þetta er of dýr hvers- dagsfæða. “ Telpan sú óx upp og er búin að ganga gegnum barnaskóla og verzhtnarskóla og hefir lagt sinn skerf til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.