Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 78
54 ÓLAFUR s. thougeirssön: spuröi hana að lokum, livaö hún heföi fvrir stafni sjálf, hvort hún færi ekki stundum inn í borg, aö skemmta sér. ,,A!drei,“ svaraði hún skjótt. ,,Það kemur fyrir aö eg geng hjerna út að hliöinu og lít útá götuna, tvisvar í mánuði eða svo. Annars held eg mig heima við, fæ mér eitthvað að dútla við, sit hérna úti með það, renni huganum til þess sem liðið er og íhuga hvað verða muni seinna meir. Alphonse vildi alltaf fá mig til að koma með sér í skemtigarðana og leikhúsin, svo að eg lét tilleiðast einu sinni og fór með honum og Mariu litlu í leikhúsið. Það er stórt og mikið hús, það er víst. Þar voru Ijós og hljóð" færasláttur. Upp fór tjaldið von bráðar og keinur út maður og segir eitthvað, svo allir fara að hlægja. Hann fer um allan leikpallinn með ýmsum tilburðum og fólk hlær. Hann hlær og rnargir hlægja að því. Hann syngur og enn íleiri hlægja. Og þessi undarlegu læti ganga lengi. En því hefir maðurinn þessa tilburði ? Ekki skil eg í því. Eg skil ekki hvað hann segir né hvað hann syngur né hvers vegna hann lætur svona undarlega. Því segi eg við Alphonse þegar við komum heirn: ,,A!drei fer eg í leikhús optar. Þið Maria skuluð fara, úr því að þið skiljið hvað fram fer og hafið gaman af því. En eg er orðin göntul og er búin að reyna og sjá margt. Eg sezt hérna út fyrir á daginn og á kveldin þegar gott er veður og !ít yfir það sem hefir drifið á dagana; það er bezta skemtunin mín, drengur minn. “ Þá hugsa eg opt með sjálfri mér : Hvað skeði þennan dag fyrir svo og svo mörgum árum? Hvar var egþá, og hvað ætlaði eg mér að gera þann dag? Nú, — gerði eg það? Hef eg komið öllu í verk, sem eg ætlaði mér? Hef eg lokið dags- verkinu? Á hverju ári og hverjum degi hef eg kornið einhverjum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.