Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 79
ALMANAK 1908. 55 ásetningi í verk. Mér þykir vænt að hugfsa til þess nú. Ogr marga ánæg-justund hef eg lifað, sem eg hef gaman afað rifja upp fyrir mér, þegar eg er ein, ellegar eg hugsa til fólks sem eg hef þekkt, hvernig það hefir hagað sér í lífinu — hefir það gert eins og það gat? Það er sjaldan að eg hef ekki eitthvað fyrir stafni, því að eg kann ekki við annað. Eg meina að leikhús séu fyrir þá, sem hafa ekki neitt í sjálfam sér til að festa hug- ann við, hvorki endurminning né íhugun þess setn hefir drifið á daga þeirra. Þeim geta trúðarnir stytt stund með kynlegum látum. Mér ekki — nei, nei, líf mitt er mér of dýrmætt til þess.“ Og þó ekki væri annað hafandi eptir Mariu Schuylart en þessi seinasta hugsun, þá ætla eg, að við mættum hver og einn hlusta á hana og íhuga það sem hún segði. Þessi aðkomukona hefir alið upp börn, sem eru nú starfandi meðal vor og hafa meiri og nieiri áhrit' á þjóðlífið, ef til vill í marga ættliði. Hún hefir skenkt ríkinu þroska- mikla syni og góð húsfreyjuefni. Hennar æfistarf er eftirbreytnisvert og því er saga hennar hér skráð. En lýsing er aðeins svipur hjá sjón. Þegar eg kvaddi, þá óskaði eg þess í huganum, að eg gæti sentalla lesend- ur mína aðdyrunum hennar — til stundar viðtals við ein- faldan heimspeking og dyggan borgara. K. S. þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.