Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 81
ALMANAK 1908. 57 sér daglegs brauðs í daglegum svita síns andlitis frá því á morgnana árla, aö farið var á fætur, og þangað til á kvöldin síðla, að gengið var til hvíldar. Út yfir slík for- lög sá hann ekki og girntist heldur ekki að sjá. Það vantaði ekki bumbuslátt og lúðurblástur í ná- grenni hans, en þar átti hann engan hlut að má)i. Sá gauragangur og glamurkliður kom allur frá Herruðu ættinni. , Hann furðaði sig allan á hinu óskiljanlega at- ferli þeirrar ættar. Hún reisti upp hin ankringilegustu líkneski úr járni, marmara, eir og kopar úti fyrir dyrum hans og gjörði skuggsýnt í húsinu með alls konar óhugn- aðar ferlíkum ekki ósvipuðum hestum. Hann furðaði stórum á því, hverju slíkt mundi sæta, svo glotti hann dá- lítið rustalega, en góðmannlega, að öllu saman og hélt áfram að strita. Herraða ættin, sem samanstóð af öllu stórmenninu í grendinni, og hínu hávaðamestu, hafði færst í fang að létta af honum því ómaki, að hugsafyrir sig sjálfan og að stýra honum og sýslan hans. ,,Nú, jæja, “ sagði hann, ,,eg hefi ekki mikinn tíma aflögu, og fyrst þér viljið gjöra mér þann greiða, að hugsa fyrir mig og hafa hönd í bagga með mér í stað hins litla sem eg get látið af hendi rakna við yður í peningalegu tilliti“ — því Herraða ættin var ekki hafin yfir peninga hans — ,,þá er miklu af mér hrundið, og eg yður mjög þakklátur, hugsandi sem svo, að þér vitið bezt hvað til tníns friðar heyrir“. Til þess var einmitt leikurinn gjörður með bumbusláttinn, lúðurblásturinn, ræðuhöldin og hin viðbjóðslegu hestaferlíki, sem til var ætlast, að hann félli frammi fyrir og tilbæði. ,,Eg botna svo sem ekkert í þessu, “ sagði bann og nuddaði vandræðalega hrukkótta ennið á sér, ,,en eitt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.