Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 84
6o ÓLAFUR s. thorgeirsson: mennsku, að hann hefði heldur kosiö, að þau hefðu veriö fábjánar. ,,Eg botna ekki hæti meira í þessu, “ sagði hann, ,,en eg efast um, að hér fari allt með feldu. Nei, svo sarinarlega sem guð er í þessum þokuþrungna himni yfir höfði mér, syrija eg fyrir, að mér sé hér um að kenna. “ Hann sefaðist von bráðara (því að geðshræringar hans áttu sér sjaldan langan aldur og að eðlisfari var hann ljúf- menni) svo fór hann að virða fyrir sér sunnudaga og leyfis- daga sína og fann hversu ömurlegir þeir voru og lúalegir, og hversu ofdrykkjan með allri sinni eyðileggingar-runu átti rætur sínar að rekja þangað. Því næst bar hann mál sitt undir Herruðu ættina og tók til orða: ,,Vér erum verkalýður, og eg hefi óljóst hugboð um, að verkalýð sé áskapað — og það af háleitari speki en yðar, eftir því sem mér á mjög takmarkaðan hátt, skilst það — að hafa þörf fyrir andlega svölun og saðningu. Lítið þér á hvað vér leiðumst út í þegar vér förum á mis við hana á hvíldardögum vorum. Fram nú! Gefið þér mér ósak- næma skemtun, sýnið þér mér eitthvað, bjargið þér mér!“ Nú varð harkið og háreystið í Herruðu ættinni öld- ungis ofboðslegt. Um leið og nokkrar raddir, sem naum- ast urðu heyrðar, komu með þá tillögu, að sýna honum undur veraldarinnnar, stærð sköpunarverksins, hinar feikilegu breytingar tímans, starfsvæð náttúrunnar og fegurð listanna — að lofa honum sem sé einhverntíma að skoða þetta, þegar hann væri viðlátinn að renna aug- unum yfir það — þá buldu við æðisleg óhljóð og ofboðslæti á meðal hinna Herruðu, pá heyrðust ræð- ur fluttar af fossandi mælsku, þá var umlað og á- vítað, þá rigndi uppnefnum og atyrðum, þá flágjölluðu þingbundin vafaspursmál og vandræða-svör, þar sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.