Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 86
6z ÓLAl'UR S. THORGEIKSSONr dyng'ju þeiira hörmung'a sem eg ligg marinn undir? En varpið þér heldur á mig í fyrsta sinni á æfi minni einu geislabroti af guöi með því, að gefa mér vitund af lofti og Ijósi; gefiö þér mér hreint vatn; hjáipiö þér mér til þess aö vera þokkalegum; léttið þér þetta illa andrúms- loft og óbærilega líf, sem kvelur úr oss kjarkinn og gjörir oss aö þesstim harðúðugu og hirðulausu skepnum, sem þér of oftlega þykizt veröa varir viö vor á meöal; berið þér meö viökvæmni og vinarhug lík þeirra, sem devja, út úr þessurn kytrum, þar sem vér venjumst hinni ægilegu umbreytingu, dauðauum sjálfum, svo átakanlega, að vér jafnvel töpum meövitundinni fyrir heilagleik hans, og þá vil eg, kennari góður — enginn veit betur en þér, hve sárfeginn — heyra yður minnast á hann, sem ætíö bar fyrir brjósti sér, þá, sem þjáðir voru og þunga hlaðnir, og tók uppá sig sorgir mannkynsins 1“ Hann var enn að vinnu sinni aleinn og angurvær, þegar kennarinn kom og staðnæmdist hjá honum í svört- um klæöum. Hann hafði einnig um sárt að binda. Kon- an hans í blóma lífsins, yndislega, góöa og unga konan hans var dáin og — einkabarniö hans líka. ,,Kennari góður,“ sagði hann, ,,þaö er þungbært þetta —■ eg veit það — en reynið að hressa yður. Eg skyldi hugga yður ef eg gæti.“ Kennarinn þakkaði honunt hjartanlega, en sagði, ,,Ó, þú bágborni verkalýður l Allt þetta ólán stafar af yður. Hefðuð þér aðeins lifað heilnæmara og sómasamlegra lífi, þá hefði eg ekki nú verið syrgjandi ekkjumaður sviftur ástvinum mínum. “ ,,Kennari góður,“ svaraði hann, og hristi höfuðið, ,,mér erloksins farið að skiljast, að ílest ólán eigi rót sína að rekja til vor, svo sem eins og þetta. Að enginn geti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.