Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 87
ALMANAK 1908. 63 gjört sv'o lítiö úr sér að staðnæmast við vorn auSvirðileg'a þröskuld, fyr en vér sameinumst hinni rembnu og kávísu kynslóð þarna yfir frá í því, að gjöra alt hið rétta. Vér getum ekki lifað heilnæmu og viðurkvaemilegu lífi nema þeir, sem tekist hafa á hendur að stýra oss, gjöri oss það mögulegt. Vér getum ekki fræðst nema þeir vilji fræða oss; vér getum ekki á skynsamlegan hátt skemt oss, nema þeir vilji skemta oss; vér getum ekki af sjálfsdáð- um annað en haft einhverja falsguði, á meðan þeir fylla öll torg og almannasvæði með sínum eigin. Hið illa, sem stafar af rangri tilsögn, hið illa, sem stafar af djöfullegu skeytingarleysi, hið illa sem stafar af óeðlilegri kúgun og synjun sérhverrar göfgandi nautnar, mun allt streyma út frá oss, og ekkert af því mun líða undir lok með oss, það mun útbreiðast í hið óendanlega. Það gjörir það ætíð; það hefir ætíð gjört það — einmitt eins og þessi drepsótt. Eg hefi að lokum, að eg hygg, komizt að raun um það.“ En kennarinn tók aftur til orða: ,,Ó, þú bágborni verkalýður ! Hversu sjaldan er það, að vér heyrum minnst á yður, án þess aðþér séuð viðriðnir einhver vatidræði !“ , ,Kennari góður,“ svaraði hann, ,,eg er Nafnlaus, og mjög lítil líkindi til að mín verði getið (né fólk hirði rnikið um að heyra mín getið) nema í sambandi við einhver vandræði. En aldrei verður það, að þau fái rót sína rakið til mín, og aldrei verður það, að þau hverfi með mér. Sem eg er lifandi maður, koma þau aðsteðjandi til mín og streyma út frá mér. “ Það var svo mikil sanngirni í því, sem hann sagði, og Herraða ættin hafði pata af því, og auk þess hafði hin nýafstaðna eyðing slegið þvílíkri ofboðs skelfingu yfir hana, að hún fastréði að gjöra í sameíningu við hann, allt hið rétta — að minnsta kosti að því leyti sem það, frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.